Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 191
191
Postulasögunnar hefir engan veginn skilið til lilítar lcenn-
ingu Páls né dregið upp að öllu rétta mynd af honum. En
það ósannar ekki á neinn hátt, að Lúkas vinur hans og sam-
verkamaður geti verið höfundurinn. Þess var ekki að vænta
hvorki af honum né neinum öðrum, að hann lýsti Páli eins
vel og bréf hans sjálfs gera. Páll var þegar jnisskilinn af
samtíð sinni, jafnvel einnig af nánum vinum sínum og starfs-
bræðrum. Svo mjög brast fornkirkjuna yfirleitt skilning á
honum, að Harnack hefir sagt: „Aðeins einn maður skildi
liann — og misskildi —- Markíon“. Pálsbréfin geta um vinar-
liug Lúkasar og órofatryggð við Pál. En þar segir ekkert um
trúarlegan né guðfræðilegan skilning hans. Það fer að lík-
indum, að margt í guðfræði Páls hafi komið undarlega og
óskiljaniega fyrir sjónir grískmenntuðum leikmanni. Og
þessvegna er mjög varhugavert að neita því, að Lúkas sé
höfundur Post., þótt lýsing hennar á Páli standi bréfum
hans langt að baki og þau leiðrétti liana. í raun og veru
styður það miklu fremur en veikir skoðunina, að Lúkas liafi
samið Postulasöguna, að liöfundur hennar notar ekki bréf
Páls. Væri hún ekki rituð af samtíðarmanni Páls, þá liefðu
þau verið liöfð að aðalheimild eftir þvi sem til þeirra náð-
ist. Þá myndu ræður Páls liafa verið ritaðar í samhljóðan við
bréf lians og atburðasagan hnitmiðuð við þau. En I.úkas
þarf ekki fyrst og fremst að svipast um eftir rituðum heim-
ildum, er hann skrifar Post., hann geymir efnið í minni og
getur borið sig saman við aðra sjónarvotta og lievrnarvotta.
Auk þess virðist iiann eftir „Vér-köflunum“ að dæma ekki
hafa verið með Páli, er hann reit bréf sín á unclan varðhalds-
vistinni í Róm. Eftir það vitnar Páll einnig til lians í hréf-
um sínum.
Um beina mótsögn milli Post. 15 og Gal. 2 mun lieldur ekki
að ræða, því að vestræni textinn á Post. 15, 29, sem Harnack
og margir fleiri vísindamenn telja réttari á þessum stað,
sleppir orðunum: „Og frá köfnuðu“. Liggur þá beinl við að
leg'gja út orðin „unéyeodai eldoj'/.oámœv xai aíjuarog xai jiogveíag
Halda sér frá skurðgoðavillu og frá blóði (þ. e. mann-
drápi) og frá saurlifnaði. Þ. e. a. s. kristnir heiðingjar
eiga að sjálfsögðu að lialda hin miklu allsherjar siðaboð.
En orðunum: „Og frá köfnuðu,“ „xal nviy.xwv," liefir senni-
lega verið bætt inn í textann til skýringar, eins og Harnack
lieldur fram. Með þvi að fylgja þessum stvttra leshætti á
orðunum hverfur ósamhljóðan við Gal. 2, 10.