Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Qupperneq 197
197
En erfiit er og ýinsuin vandkvæðum bundið að afmarka
aldur þeirra nákvæmlega.
Vestræni textinn á Post. 11, 28l) virðist hafa verið mjög
útbreiddur á 2. öld eftir latneskum bandritum að dæma,
liklega útbreiddastur texti þá. Sé liann réttur — og livað gat
komið mönnum til að breyta hinum lesliættinum i þetta liorf
— þá leiðir af því, að Lúkas er töluvert jdir tvitugt, þegar
liann gerist förunautur Páls. Hann hefir þá verið meðlimur
kristna safnaðarins í Antíokkíu um miðjan 5. áratuginn e.
Kr. og trauðla yngri en hálfþrítugur, er liann kom til Páls i
Tróas. Ætti þá Post. samkvæmt því að vera samin einhvern
tíma á árunum 90—95 í síðasta lagi.
Postulasagan mun einnig vera rituð áður en söfn af bréf-
um Páls voru tekin að breiðast út. Því að befði Lúkas átt
aðgang að .slíku safni, þá myndi hann, sem liafði áður æfzt
við að rannsaka heimildir kostgæfilega (Lúk. 1, 3), án efa
hafa stuðzt við það og leiðrétt þannig frásögn sína eftir þörf-
um. En um það er ekki að ræða. Post. er fjarri þvi að vera
sögulegt skýringarrit með bréfum Páls. Elzti vitnisburður
um það, að bréf lians séu komin til annara stöðva en þau
voru upphaflega send til, er í 1. Klemensarbréfi, rituðu árið
95—96. Miðað við það er sennilegt, cið Post. sé skrifnð á ára-
bilinu 80—90. Hættan nálgast, sem stafar frá Gnostikum
(20, 29 n), en þó ekki svo mjög, að beinlínis sé barist gegn
þeim. Loks virðist vonin um nálæga endurkomu Ivrists nokk-
uð tekin að veikjast. Hvorttveggja þetta bendir einnig til 9.
áratugarins e. Kr.
I Lúk. er fátt eitt við að styðjast, er gefi ákveðnar bend-
ingar um aldur þess. En helzt er það að finna í Endurkomu-
ræðunni í 21. kap. alveg eins og fjæir sitt leyti i Mark. Eink-
um er það staðurinn Lúk. 21, 20, sem áður liefir verið drepið
á.2) Hliðstæðu Mark. um „viðurstygð eyðingarinnar“ er ekki
lialdið, heldur skjæt hugtakið og spádómsorðin dularfullu:
„En er þér sjáið Jerúsalem umkringda af lierfylkingum, þá
vitið, að eyðing liennar er í nánd“. Þessi breyting á hliðstæð-
unni er auðsjáanlega gerð eftir það er Jerúsalem er fallin
(sbr. 19, 41 nn; 23, 28 n; 19, 27). í Endurkomuræðu Mark. og
Matt. er verið að vara lesandann við ókomnum atburðum,
en í Lúk. er ekki lengur baldið á lofti þörfinni, að „lesarinn
1) Sbr. bls. 185—186.
2) Sbr. bls. 164.