Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 206
206
„Sá sem ekki er með mér er á móti mér“: Lúk. 11, 23. Matt.
12, 30.
Varað við andvaraleysi: Lúk. 11, 24—26. Matt. 12, 43—45.
Kröfur um tákn og svar Jesú: Lúk. 11, 29—32. Matt. 12, 38- 42.
Líking um augað: Lúk. 11, 34 n. Matt. 6, 22 n.
Áminning um djörfung og traust:1) Lúk. 12, 2—9, 11 n. Matt.
10, 26—33, 19 n.
1) Munurinn á ]>essum Uafia í guðspjöllunum er að sönnu í meira lagi, en
samanburður miðaður við frumtextann gríska sýnir ]>ó, að ærin líking er á
orðalaginu:
Lúk. 12, 2—9, 11 n.
2 En ekkert er það hulið, er ekki
verði opinbert, né Ieynt, er ekki
verði kunnugt. 3 Því mun alt ]>að,
sem þér hafið talað í myrkrinu, heyr-
ast í birtunni, og það, sem þér hafið
hvislað í lierbergjunum, það mun
kunngjört verða á þökum uppi. 4 En
eg segi yður, vinir mínir: Hræðist
ekki þá, sem Iíkamann deyða, og geta
ekki að því húnu meira gjört. 5 En eg
skal sýna yður, hvern þér eigið að
hræðast;
hræðist hann, sem eftir að hann
liefir liflátið, hefir vald til að kasta-
í helvíti, já, eg segi yður, liræðist
hann.
6 Eru ekki fimm spörvar seldir fyr-
ir tvo smápeninga? Og þó er elcki
einn af þeim gleymdur fyrir Guði.
7 Meira að segja, jafnvel harin á
höfði yðar hafa öll verið talin; ver-
ið óhræddir, þér eruð meira verðir
en margir spörvar. 7 8 9 * 11 Eg segi yður:
liver sá
sem kannast við mig fyrir mönnum,
við hann mun og manns-sonurinn
kannast fyrir englum Guðs.
9 En sá, sem afneitar mér fyrir
mönnunum, honum mun verða af-
neitað fyrir englum Guðs.
11 En þegar þeir fara með yður inn
i samkunduliús sín og fram fyrir
höfðingja og valdsmenn, þá verið
ekki áhyggjufullir um, hvernig eða
með hverju þér eigið að verja yður,
cða livað þér eigið að segja; 12 * * * * * * þvi
að heilagur andi mun kenna yður á
sömu stundu, hvað segja her.
Matt. 10, 26 b—33, 19 n.
20 Ekkert er það hulið, er ekki
verði opinbert, né levnt er ekki verði
kunnugt. 27 Það, sem eg segi yður í
myrkrinu, skuluð þér tala í birtunni,
og það, sem þér heyrið hvíslað í
eyra, skuluð þér prédika
á þökum uppi.
28 Og hræðist eigi þá, sem likam-
ann deyða, en geta eigi deytt sálina;
en hræðist heldur þann, er mátt hef-
ir til að tortima bæði sálu og líkama
í helvíti.
29 Eru eigi tveir spörvar seldir
fyrir einn smápening? Og ekki fell-
ur einn þcirra til jarðar án vilja föð-
ur yðar;
30 já, jafnvel hárin á höfði yðar eru
öll talin. 31 Verið þvi óhræddir; þér
eruð meira verðir en margir spörv-
ar. 32 Hver
sem þvi kannast við mig fyrir mönn-
um, við hann mun eg einnig kann-
ast fyrir föður minum á himnum.
33 En hver, sem afneitar mér fyrir
mönnunum, honum mun eg og af-
neita fyrir föður mínum á himnum.
En er þeir framselja yður,
þá verið ekki
áhyggjufullir um, hvernig eða
hvað þér eigið að tala; því að það
mun verða gefið yður á þeirri stundu,
livað þér eigið að tala; 20 því að ekki
eruð það þér, sem talið, heldur andi
föður yðar, er í yður talar.