Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Síða 210
210
1. Elska til óvina: Lúk. 6, 27—36. Matt. 5. 39 n, 42, 44 -48;
7, 12.
2. Varað við falsspámönnum: Lúk. 6, 43—46. Matt 7, 16—
21; 12, 35.
3. Ræða Jesú, er hann sendir postulana: Lúk. 10, 3—12.
Matt. 10, 7—16.
4. „Vei yður Farísear“: Lúk. 11, 39—42, 44, 46—48. Matt.
23, 4, 23, 25—31.
5. „Eg sendi til yðar spámenn": Lúk. 11, 49—52. Matt. 23,
34—36, 13.
6. Fjársjóður á himni: Lúk. 12, 33 u. Matt. 6, 19—21.
7. Tákn tímanna: Lúk. 12, 54—56. Matt. 16, 2 n.
8. Síðasti eyrir: Lúk. 12, 58 n. Matt. 5, 25 n.
9. Þröngu dyrnar: Lúk. 13, 24. Matt. 7, 13 n.
10. Lokuðu dyrnar: Lúk. 13, 25—29. Matt. 25, 10—12; 7,
22 n; 8, 11 n.
11. Skilyrði þess að vera lærisveinn Jesú: Lúk. 14, 26 n. Matt.
10, 37 n.
12. Týndur sauður: Lúk. 15, 4—7. Matt. 18, 12—14.
13. „Lögmálið allt til Jóhannesar“: Lúk. 16, 16. Matt.
11, 12 n.
14. „Ekki smástafur eða einn stafkrókur“: Lúk. 16, 17. Matt.
5, 18.
15. Um hjónaskilnað: Lúk. 16, 18. Matt. 5, 32.
16. Sáttfýsi: Lúk. 17, 3 n. Matt. 18, 15, 21 n.
17. Trú eins og mustarðskorn: Lúk. 17, 6. Matt. 17, 20.
18. Endurkomuræðan: Lúk. 17, 23 n, 26—28, 34 n, 37. Matt.
24, 26 n, 37—39, 40 n, 28.
19. Lærisveinarnir munu dæma: Lúk. 22, 30. Matt. 19, 28.
Þessi niðurstaða verður ijós um flestöll versin, þegar at-
hugaður er orðafjöldi hvers kafla eða hverrar málsgreinar um
sig í hvoru guðspjallinu og reiknað út, hve mikill liundraðs-
hluti sameiginlegu orðin eru af þeirri tölu.
Nr. 1 er 159 orð i Lúk., en 154 í Matt. Meðaltal 156 orð.
Sömu orðin í báðum eru 49, eða 31%. Með samskonar út-
reikningi er sameiginlegi orðaforðinn þessi: Nr. 2 22%, nr. 3
23%, nr. 4 31%, nr. 5 38%, nr. 6 37%, nr. 7 19%, nr. 8 56%,
nr. 9 21%, nr. 10 36%, nr. 11 20%, nr. 12 27%, nr. 13 47%,
nr. 14 43%, nr. 15 55%, nr. 16 29%, nr. 17 21%, nr. 18 a 36%,
h 54%, c 36%, d 38%, nr. 19 30%.
Það eru aðeins nr. 8, 13—15 og 18 h, eða 6 vers í Lúk. og