Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Side 234
234
hafið á Lúk. og hefði tekið við beint af formálanum, Lúk.
1, 1—4, þá væri það aðeins sönnun fyrir því, að bernsku-
frásögunum liefði verið skeytt framan við guðspjallið, en
kenning hans um Frum-Lúkasarguðspjall væri engu rök-
studdari fjTrir það.
Ástæðan til þess, að Markúsarefnið í Lúk. er ekki heild,
mun eðlilega vera sú, að Lúkas telcur allvíða aðrar heim-
ildir fram yfir það.
Loks mun trauðlg. talin mjög rík samhljóðan milli þess,
að Lúkas noti „Vér-lcaflana“ að heimild i Postulasögunni
og Frum-Lúkasarguðspjall að heimild í guðspjallinu öllu.
Kaflarnir eru ferðasaga mjög sundurslitin og aðeins harla
lítill hluti Post., en Frum-Lúkasarguðspjall á að vera alveg
samfellt og meginhluti alls guðspjallsins. Tilgátan um Frum-
Lúkasarguðspjall verður elcki stórum sennilegri við þann
samanburð.
Þannig virðast að öllu athiiguðu þyngri á metunum rökin
gegn þessari kenningu heldur en fyrir henni.
Bernskufrásag'nirnar.
Hver athugull lesandi sér þegar, að frásagnirnar um fæð-
ingu Jóliannesar og Jesú og æsku þeirra i Lúk. 1, 5—2, 52
eru með öðrum blæ en allt guðspjallið eftir það. Þeim svipar
að stíl til lielgisagna, þar sem mest áherzla er á það lögð að
láta það koma skýrt í ljós, er hefir trúargildi og verður til
sálubótar, en minna hirt um að þræða allt með sögulegri
nákvænmi.1) Þær bera fegursta vitni um innilega trú og
guðrækni frumkristninnar — starf heilags anda í lijörtun-
um. Þær eru geislasveigur fléttaður að höfði Ivrists, dýrðar-
ljómi yfir honum, sem söfnuður hans sér í anda, er liann
tilbiður hann.
Lúkas mun ekki eiga við þessar frásögur, þegar hann
nefnir í formálanum þá, „er frá öndverðu voru sjónar-
vottar". Því að „frá öndverðu“ „an aQyfjs", svarar nákvæm-
lega til orðanna i formála Postulasögunnar: „Fjrrri frá-
söguna samdi eg, Þeófílus, um alt, sem Jesús gjörði og
kendi frá upphafi". Það er einnig i samræ.mi við skoðun
1) Þetta viðurkenna einnig ýinsir hinna íhaldssamari guðfræðinga, sbr.
t. d. F. Hauck: Das Evangelium des Lulcas, bls. 26 n.