Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Page 242
242
þeim kristna trú. Engar sannanir eru aörar um þetta guð-
spjall. Tveimur öldum síðar kynnist Hierónýmus kirkju-
faðir svo nefndu Hebreaguðspjalli1) „tó xaiT 'EfÍQaíov±,“
hjá Nazareum, sértrúarflokki kristinna Gyðinga skammt
frá Antiokkiu. Hann hyggur það i fyrstu vera liið upphaf-
lega guðsijjall Matteusar, þar sem það er á aramaisku, og
þýðir það á grísku og latínu. Af þeim brotum, sem til eru
af guðspjalli þessu, verður það ráðið, að það liafi í ýmsu
verið allfrábrugðið Matteusarguðspjalli voru. í því liefir t.
d. verið frásagan um liórkonuna (sbr. Jóh. 8, 4—11) og skýrt
frá því, að Jesús liafi hirzt Jakob bróður sínum eftir upp-
risuna (shr. 1. Ivor. 15, 5). Upphaf freistingarsögunnar er
einnig' með miklum helgisagnahlæ. Enda hverfur Híeróným-
us siðar frá fvrri skoðun sinni. En vafalaust liefir verið
náinn efnisskyldleiki milli þessa guðspjalls og Matt., miklu
nánari lieldur en við hin guðspjöllin. Hefir þeim efnisskyld-
leika verið þannig farið, að liöfundur Hebreaguðspjallsins
liefir stuðzt meira og minna við Matt. á aramaisku. Vissan
um þessi aramaisku guðspjöll styrkir þannig dóm Papíasar.
Jafnframt rennur önnur stoð undir liann. Papías myndi
alls eklci hafa tengt nafn Matteusar við guðspjallið, nema
liann hefði fyrir því góð og gild söguleg rök, að það væri
eftir hann, eða það liefði að minnsta lcosti verið almanna
mál á lians dögum. Að öðrum kosti liefði hann trauðla farið
að eigna honum guðspjallið. Það lá þá engan veginn beint
við. Matteusar er mjög lítið getið í Nýja testam., aðeins i
postulatalinu (Mark. 3, 16—19;‘Lúk. 6, 14—16; Matt. 10, 2—4;
Post. 1, 13) og Matt. 9, 9. Það eitt, að hann var áður toll-
heimtumaður og þar af leiðandi skrifandi, var ekki næg
ástæða til þess. Svo var ætlun manna engu síður um ýmsa
aðra af lærisveinunum, t. d. Pétur, Jakob og Jóhannes.
Hvergi í guðspjallinu sjálfu er heldur gerð minnsta tilraun
til þess að lialda fram persónu Matteusar á líkan hátt og
títt er í ritum, sem skrifuð eru í nafni annara manna og
ætlazt er til, að fái við það aukið gildi. En þó koma þar
fyrir sérstök orð i sambandi við Matteus, sem eru auðskild-
ust út frá því sjónarmiði, að hann sé höfundurinn, Matt.
getur eitt um það (9, 9), að tollheimtumaðurinn, sem Jesús
kallaði i Ivapernaum, hafi heitið Matteus, og bætir við nafn
hans á postulaskránni orðinu „toIlheimtumaður“. Hinir
1) Sbr. bls. 144.