Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1934, Blaðsíða 273
273
eitt í liuga að dæma, hvorl hún komi heim við þessa skoð-
un á uppruna liennar eða ekki. Ber þá að sama hrunni sem
fyrir Streeter og fvrr greinir,1) og verður því aðeins drepið á
hið helzta.
f FjallræðukafJanum kemur stefna Jakobs „liins rétlláta“,
bróður drottins, og annara kristinna manna á Gyðingalandi
mjög skýrt fram í lýsingunni á afstöðu kristindómsins til
lögmálsins í 5, 17—20: „Hver sem því brýtur eitt af þessum
minstu Jjoðorðum og kennir mönnum það, liann mun verða
lvallaður minstur í liimnaríki“ er sett fram sem andstæða við
næstu málsgrein: „Hver sem bregtir eftir þeim og kennir þau,
liann mun kallaður verða mikill i himnaríki“. f ljósi þess-
ara orða liefir verið gerður upp munurinn á kenningu Páls
postula og lærisveina hans annars vegar og fastlieldni kristn-
aðra Gyðinga hins vegar við Jögmál feðra þeirra. Réltlæti
hinna síðarnefndu tók langt fram réttlæti fræðimannanna og
Faríseanna. Að sönnu er hér um orð Iírists að ræða, en þau
mótast þannig i meðförunum, að þau bera skýrt vitni stefnu
kristninnar á Gyðingalandi. Gyðingleg orðatiltæki koma
glögglega fram í 5, 33—36.
Söfnuðurinn, sem getið er í 18, 17, er söfnuður kristinna
manna á Gyðingalandi eða söfnuður kristnaðra Gyðinga.
Því að í söfnuði kristnaðra lieiðingja liefði orðalagið trauðla
mótazt svo: „Ef liann einnig óhlýðnast söfnuðinum, þá sé
liann þér eins og heiðingi og tollheimtumaður“.
Gyðinglega blænum á köflum í Þrumuræðunni og dómi
manns-sonarins hefir þegar veri lýst. Svo myndast og mót-
ast erfikenningin aðeins á Gyðingalandi. Orðin u.m eiðana
við musterisgullið og fórnargjöfina i 23, 16—22 benda meira
að segja skýrt til Jerúsalem. Þar hlaut að vera lögð mest
álierzla á slík ummæli um þesskonar eiða.
Sama er að segja um málsgreinar i píslarsögunni. Ekki að-
eins frásagan um Hakeldama heldur einnig heitið „borgin
lielga“ í 27, 53 (sbr. 4, 5) benda til Jerúsalem.
En jafnvel þótt ekkert sérstakt grði til þess að leiða hng-
ann þannig að Jerúsalem fremur en öðrum safnaðarborg-
um á Ggðingalandi, þá mgndi mega álgkta það af sérheim-
ildinni í heild sinni, að hún væri ættuð þaðan. Því að frum-
söfnuðurinn í Jerúsalem var brautrgðjandi þeirrar stefnu,
sem hún ber vitni um~) og hafði tvímælalaust í þessum efn-
1) Sbr. bls. 81 nn.
2) Sbr. bls. 133—134.
35