Studia Islandica - 01.06.1976, Side 12

Studia Islandica - 01.06.1976, Side 12
10 Við lestur bókanna féllu margar þeirra af skrá, vegna þess að þær voru eðlis síns vegna utan við svið athugun- arinnar. Skal nú getið þess helsta sem olli því að þær voru felldar burt. Nokkrar barnabækur fjalla um fullvaxið fólk, fólk um tvítugsaldur eða jafnvel eldra. Þær bækur voru ekki allar teknar með. Bókum Arnar Klóa og fleiri var sleppt, af þvi að söguhetjur þeirra hafa sagt skilið við bernskuheim sinn, heimili, foreldrar og systkin skipta þær af eðlilegum or- sökum litlu máli. Hins vegar gerist sagan Af hverju er himinninn blár? í ævintýralandi bernskunnar, þótt sögu- hetjur séu á giftingaraldri, og sú bók var tekin með. 1 nokkrum tilvikum kom söguhetja fyrir í fleiri bókum, þá yngri (t. d. öddubækumar, sem fylgja Öddu fram undir tvítugt), þær bækur voru einnig teknar með. Smásögum og leikritum var alveg sleppt, þar eð ekki er unnt að ætlast til eins nákvæmrar þjóðfélagsmyndar í þeim og skáldsögum. Vísnakverum var sleppt af sömu ástæðum. Sögur þar sem dýr eru aðalsöguhetjur voru ekki teknar með, þótt ýmislegt megi finna um þjóðfélag og stéttaskipt- ingu þar. Það er ekki hægt að gera ráð fyrir því að börn sjái sig sjálf í uinhverfi dýra eða heimfæri sig upp á dýr, hversu mannleg sem þau kunna að vera í sögunum. Auk þess er erfitt að fella þessar sögur að rannsókn, sem bein- ist meðal annars að því hvaða starf fyrirvinna barns hefur með höndum, hvort hún er sjómaður, saumakona eða lækn- ir. Auk þessara meginhópa var þremur bókum í viðbót sleppt. Ein reyndist vera litabók með dálitlum fræðslutexta.1) Önnur var nær eingöngu barnaleikir.2 Sú þriðja var saga um sögu, sagan um tilurð Kárabókanna eftir Stefán Júlíusson.3) Þegar búið var að vinsa bækur úr á þann hátt sem að t Haraldur A. Einarsson: Palli og Kalli við sjóinn. R. 1966. 2 Jón Kr. Isfeld: Kvöldstundir með Kötu frænku, Hafnarfirði 1967. 3 Stefán Júlíusson: Lítil saga um litla bók. R. 1970.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.