Studia Islandica - 01.06.1976, Blaðsíða 113

Studia Islandica - 01.06.1976, Blaðsíða 113
111 Árna strokupilts (267) er mesta fól, sem misbeitir valdi sínu. Sýslumaður Ugla í 101 er stífur og þver, en verður þó undir í lokin. Allt eru þetta einstaklingar, sem andúðin beinist gegn, en ekki embættið eða valdið, sem þeir eru fulltrúar fyrir. 1 sögunni Ríki betlarinn (253) tekur afi Brodda lögin í sínar hendur, yfirheyrir afbrotamennina sjálfur og slepp- ir þeim síðan. Líklega er fólgin í því gagnrýni af hans hálfu á yfirvöld, en einkum þó fangelsisvist, sem hann hefur ekki trú á, eins og áður hefur komið fram (8.1). 1 Tói á sjó (273) er lögreglunni ekki heldur tilkynnt um afbrot, aðrir aðilar taka málin í sínar hendur. Óbein gagn- rýni á yfirvöld kemur einnig fram í Tói strýkur með varð- skipi (275), þegar varðskipið má ekki taka breskan togara í landhelgi. Lýsingin á aðbúnaði munaðarleysingjans Öddu í samnefndri sögu (301) er ljót, en ekki kemur fram í sögunni að þetta sé samfélagsins sök. Sama er uppi á ten- ingnum með pörupiltinn Óskar í sögunni Vaskir vinir (280) eftir sömu höfunda og öddubækurnar, Jennu og Hreiðar Stefánsson. Beina gagnrýni á yfirvöld er að finna í þremur sögum. 1 tveimur þeirra, Útilegubörnin í Fannadal (117) og Sólrún og sonur vitavarðarins (259), er ríkið sakað um að hlynna að áfengisneyslu með vínsölu. Ádeilan er nokkuð hörð, einkum í 117. Þriðja sagan er f Krukkuborg eftir Odd Björnsson (223). Þar er ádeilan mjög hvöss en að vísu dulbúin, því að hún er sett fram í ævintýri. Yfirvöld eru þar afar óaðlaðandi, einkum æðstaráðið, Trantur Truntuson. F.kki verða getur leiddar að því hér, hvað Trantur á að tákna, en í lokin færir Siggi, söguhetjan, sönnur á „að Trantur er ekkert annað en tilhúningur, sem átti að hræða þegnana til hlýðni . . . “ (223, bls. 35) 14.2 Eins og vænta mátti er hlýðni við yfirvöld sjálf- sögð í íslenskum barnabókum og þau litt gagnrýnd. Þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.