Studia Islandica - 01.06.1976, Page 45
43
sögum, vinnufólk í sveit í þremur sögrnn, ein söguhetja
vinnur fyxir sér sem gæsasmali og önnur sem kaupamaður.
Iðnverkamenn, ófaglærðir, koma fyxir í sjö sögum, verka-
maður við höfnina er faðir einnar söguhetju og mjólkur-
bílstjóri faðir annarrar. Háseti kemur líka einu sinni fyrir
sem fyrirvinna söguhetju. Erfiðiskonur og iðnverkakonur
eru mæður söguhetja í fjórum sögum og móðir einnar
söguhetju er afgreiðslukona í húð. Söguhetjur vinna sjálf-
ar fyrir sér sem léttadrengur á varðskipi, síldarstúlka og
við fleiri smnarstörf, sem nánar verður fjallað um í 10.
kafla.
Hér verða mikil vunskipti í efnahag. I langflestum þess-
ara sagna er getið rnn fátækt, stundum bamamergð og
heilsuleysi foreldra, en sjaldan er um þetta fjallað sem
vandamál, heldur sagt frá því á hlutlausan hátt.
Spaki í 101 er „ósköp þreyttur á öllmn barnagrátnum
og ólátumnn heima fyrir“ (bls. 9), enda fæðist þar bam
á hverju ári. En Spaki sest bara við smíðar sínar fyrir
utan húsið og losnar með því við hávaðann. Móðir Garð-
ars (204, 215) er fátæk þvottakona, en drengurinn fær þó
að halda hest með hjálp granna síns. Sneitt er hjá erfið-
leikum foreldra Kára (226, 228) þannig, að lesandi fær
ekki að vita á hverju fjölskyldan hfir meðan faðirinn er
atvinnulaus. Og þótt afi Hönnu Maríu (323, 324) sé kot-
bóndi, sem fína frúin úr Reykjavík lítur niður á, er þar
alltaf yfrið nóg að bíta og brenna.
I öðrum sögum er fjárskortur tilfinnanlegra vandamál.
Fjölskyldu Unu (102) þarf að leysa upp um tíma vegna
fjárhagsvandræða. Sonur hafnarverkamannsins (201) er
sendur í sveit frá baslinu heima, en í sveitinni er ástandið
htlu betra. Baráttan við fátæktina verður bændunum í
Víðigerði (209) um megn og þeir gerast landnemar í
Ameríku. Þar batna kjör þeirra lítið og stritið er hið sama.
4. stétt er því mun lakar sett þjóðfélagslega en 2. og 3.
stétt, í því kemur fram greinilegur stéttamimur.
Á skrá IV voru aðeins tvær aðalpersónur taldar til 5.