Studia Islandica - 01.06.1976, Blaðsíða 47

Studia Islandica - 01.06.1976, Blaðsíða 47
45 eru tekin í fóstur á myndarlegu sveitaheimili (3. stétt). Þau flytja því eiginlega bæSi upp og niður á við í stétt, þótt vegur þeirra fari í rauninni síbatnandi. Oftast flyst fólk úr 4. stétt, þrisvar upp í 3. stétt og fjórum sinnum upp í 2. stétt. Móðir Gauks (216) er fátæk iðnverkakona, en í bókar- lok kemur bóndi hennar, sem hafði verið álitinn drukkn- aður, skyndilega heim, efnaður af gullgrefti, og þjóðfé- lagsstaða þeirra mæðgina breytist töluvert. Þau flytjast þó fremur í 3. stétt en 2. Faðir Högna (222) er atvinnu- laus verkamaður í bókarbyrjun, en hann fær starf sem vitavörður og fjölskyldan flyst í 3. stétt. Todda (344) flytur úr lágstéttarumhverfi í Kaupmannahöfn (4. stétt) i blómlega íslenska sveit. Faðir Óttars (278) er uppflosnaður kotbóndi, en syni hans tæmist arfur, og hann verður heimilismaður hjá auðugum kaupmanni í Reykjavík meðan hann er í mennta- skóla. 1 bókarlok trúlofast Öttar kaupmannsdótturinni og tryggir þar með sess sinn í 2. stétt. Adda er munaðarlaus og í fóstri hjá fátækri erfiðiskonu (4. stétt), sem þar að auki er vond við hana, í upphafi sögu sinnar (301). En hún flyst í 2. stétt, þegar læknishjónin taka hana að sér. Móðir Kötlu er búðarkona (330) en giftist efnuðum versl- unareiganda og flyst í 2. stétt. Ásta (342) er dóttir ófag- lærðs iðnaðarmanns, en hún vinnur í 2. stéttar umhverfi í Bandaríkjunum og fellur vel inn í það, enda er hún í menntaskóla og er því sjálf að færa sig milli stétta. 1 tveimur bókum fer fólk úr 3. stétt í 2. stétt. Nonni fer úr umsjá móður sinnar undir verndarvæng fransks aðals- manns og þýskra doktora (207). Móðir Ásgeirs (208) hættir störfum sem skrifstofustúlka og fer að stunda sjálf- stæðan atvinnurekstur. Á högum þeirra mæðgina verður breyting við þessi skipti. Þau flytja úr kjallai’aíbúð í eigið hús. 5.3 Eins og kom fram á skrá IV er starf föður og/eða móður óljóst í alls 45 tilvikum. Þau störf eru öll unnin i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.