Studia Islandica - 01.06.1976, Blaðsíða 57

Studia Islandica - 01.06.1976, Blaðsíða 57
55 mennari í barnabókum en 4. stétt. Verkamenn virðast vera fágæti eins og sjómenn en læknar hins vegar á öðru hverju strái. Þetta er ennþá athyglisverðara, ef haft er í huga, að mikill hluti sagnanna (um 40%) gerist fyrir miðja 20. öld, þegar menntamenn og ríkisfólk var enn færra en nú. Þess ber þó að geta, að mikill meiri hluti (29:9) þeirra sagna, þar sem söguhetja er lir 2. stétt gerist um eða eftir miðja þessa öld. 2. stétt er algengust í stúlknabókum en 4. stétt hins vegar algengust í drengjabókum. Góð þjóðfélagsstaða virð- ist skipta meira máli i bókum um stúlkur en drengi. Þetta kann að standa í sambandi við óvirkni konunnar i þjóð- félaginu, einkum þjóðfélagi barnabóka. Stúlkuna skiptir það máli hvar hún er sett niður í stétt, en yfirleitt er litið þannig á að karlmenn fái fremur tækifæri til að vinna sig upp í stétt. Séu taldar persónur, sem flytjast milli stétta i sögunum samkvæmt 5.2 hér að framan, kemur líka fram, að helmingi fleiri drengir en stúlkur (12:6) flytjast milli stétta, en sá flutningur var alltaf upp á við í þjóðfélags- stiganum. Þess má geta, að rannsókn Kari Skjonsberg sýndi miklu meiri mun á raunveruleikanmn og veröld bamabókanna hvað varðar stétt. Nær 45% söguhetja hennar tilheyrðu 2. stétt og sárafáar þeirri 4. (Skjonsberg, bls. 80—86). Athugun hennar náði bæði yfir norskar bækur og erlend- ar bækur þýddar á norsku. Á það var drepið hér að framan, að fólk býr ekki í blokk í barnabókum nema í sögunum af Gísla, Eiríki og Helga (264, 287) og Toddu (343, 345). Stóm blokkarsamfélögin, sem hafa myndast í Reykjavík undanfarna áratugi eiga enga aðra fulltrúa í þessum bókum. 1 287 búa söguhetjur í kjallara framan af, og kjallara- íbúðir em heimkynni Ásgeirs í 208 og Dóru í 347. Lík- lega búa ekki allir aðrir í einbýlishúsum, en hvergi er annað tekið fram og erfitt er að sjá af lýsingum hvort átt er við íbúðir í tvíbýlishúsum eða einbýlishús. Þessu atriði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.