Studia Islandica - 01.06.1976, Blaðsíða 109

Studia Islandica - 01.06.1976, Blaðsíða 109
107 Góður bandaríkjamaður kemur fyrir í 211, og Ásta í 342 kann ágætlega við sig í Bandaríkjunum, en fólkið þar hefur sína kosti og galla eins og gengur. Kanaríeyjabúar eru gott fólk í 348, sem gerist á þeim slóðum. íri er heldur aðsópsmikill í 213, en höfundur skellir skuldinni á íslend- inginn sem seldi honum áfengi. Indverskt bam kemur aðeins við sögu í 281, söguhetju finnst það fallegt. Skotar tveir koma í heimsókn að Grænalæk í fyrstu sögunni um Dísu (317). Dísu finnst þeir skrítnir og borða afskaplega mikið. Kínverji er ágætur maður í 112, og annar kemui' lítillega við sögu sem þjónn í 211. Arabaþorparar ræna stúlku og ætla að selja mansali í 112. Þeir eru verstu óþokkar. Aðalbófinn í 238 er ekki þjóðgreindur. Það er sagt, að hann hafi barist í orrustunni um Stalingrad, en ekki hvor- um megin hann var. Þetta er versti þorpari. Annar óþjóð- greindur bófi er í 211. Það eitt kemur fram, að söguhetja fær „enga meiningu út úr nafninu" á skipinu, sem bóf- inn er á (bls. 57). 133 Af öðrum kynþáttum koma svertingjar oftast fyrir, eða í fimm bókum. Höfundarafstaða er jákvæð gagnvart þeim í þremur bókum (225, 342 og 112, sjá þó síðar í kafl- anum), óákveðin í tveimur bókum (213, 328). 1 213 eru svertingi og íri aðsópsmiklir, en eins og getið var hér áðan er skuldinni skellt á íslendinginn, sem seldi þeim áfengi. I Katla kveður (328) er töluverðu rými eytt í umræður um svertingjafordóma. Umræðumar eru raunsæjar og eng- in leið að ákvarða afstöðu höfundar. Önnur aðalpersónan, Katla, hefur fordóma gagnvart svertingjum, Svala vin- kona hennar er ástfangin af negra og finnst fordómar vinkonunnar heimskulegir. Auk þessara sagna má geta um 244, þar sem veiðiþjófarnir eru dulbúnir sem blökkumenn. Rauðskinnar koma við sögu í þremur bókum (112, 225, 229), og er afstaðan gagnvart þeim alltaf neikvæð. Um 112 verður rætt hér á eftir, en í 225 og 229 kemur fram andúð á kynþættinum. 225 gerist í ímynduðu hitabeltis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.