Studia Islandica - 01.06.1976, Qupperneq 25
23
bækur eru að efni til endurminningar höfunda frá eigin
bemsku (sbr. 16.1) eða um bemsku bama, sem þeir hafa
fylgst með. Þá eru það einstök atvik en ekki heild, sem
höfundar minnast.
Dæmigerðar fyrir slík smásagnasöfn em sögmmar Dag-
ný og Doddi (103), Sísí, Túku og apakettimir (112), Á
Skipalóni (202), Bömin í Löngugötu (210), sögumar nm
Gvend Jóns og félaga (219, 220), Litli læknissonurinn
(235), bækirrnar um Disu á Grænalæk (317—19) og
Dýrin í dalnnm (321). Alls eru um 31.5% bókanna á
tímabilinu af þessari gerð.
Yfirleitt er það þannig í þessum bókum, að höfmidi
virðist ekki beinlínis liggja annað á hjarta en að bregða
upp smámyndum af söguhetjum sínum í starfi og leik.
Stundum er þó í bókunum eitthvert annað tengiefni en
aðalpersómnnar, efni, sem límir sögumar að nokkru leyti
saman. I Röskir strákar og ráðsnjallir (254) er betrrnn-
bót aukapersónunnar Láka þannig efni, í Sólrún og sonur
vitavarðarins og Suður heiðar em það félögin, sem ung-
lingamir stofna, og félagsstarfið, sem sögur fara af (259,
268).
Þau 68.5% af bókunum, sem eftn eru, má kalla einu
nafni skáldsögur, þótt þær séu ólíkar að gerð innbyrðis.
Þær eiga það þó sameiginlegt, að í þeim er sögð ein megin-
saga, sem á sér upphaf og stefnir að ákveðnu marki,
ákveðnmn endi.
Flestar eru þetta einfaldar sögm, það liggur ekkert á
bak við þær, þær ætla ekki að segja neitt annað en söguna
sína. Af því tagi em t. d. 111, 114, 116, 201, 209, 212,
221, 228, 242, 243, 246 og fleiri. Margar eiga sameigin-
legan boðskapinn hið góða sigrar að lokum (104, 110, 113,
115, 214, 217, 224, 236 o. fl.), og aðrar, einkum unglinga-
reyfaramir, segja að réttlætið sigri að lokum, oft í m}md
lögreglu og unglinga, sem veita henni lið í baráttunni við
afbrotamenn (105, 107, 205, 211, 223, 225, 231, 232, 233,
234, 238 o. s. frv.).