Studia Islandica - 01.06.1976, Page 18

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 18
16 13 Bókaflokkar eru algengir í barnabókaútgáfu eins og í skemmti- og afþreyingarsagnaútgáfu (M. Poirot, Jam- es Bond og félagar). Með bókaflokki á ég við, þegar tvær eða fleiri sögur fjalla um sömu aðalpersónur. Meðal blandaðra bóka í 1. flokki er aðeins ein, sem tilheyrir sagnaflokki, Strandið í ánni (114). Meðal drengja- bóka eru alls 65 úr bókaflokkum, eða 71.4% bókanna, og 37 af stúlknabókunum, eða 72.5% þeirra. Hlutfallið breyt- ist ekki til muna innan tímabilsins, þetta er síst fátiðara í byrjun en undir lok þess. 1 mörgum flokkum eru einungis tvær bækur (204 og 215, 216 og 217, 340 og 341 o. fl.), en lengstu flokkamir eru með sjö bækur hver. Það eru bækumar um Óla og Magga eftir Ármann Kr. Einarsson (241—6 og 249), öddubækurnar eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (301— 7) og sögurnar um Siggu og skessuna eftir Herdísi Egils- dóttur (332—-8). Um þær síðastnefndu hafa komið út fleiri bækur síðan 1970. Að því er virðist má skipta sagnaflokkum gróft í þrjá staði eftir einkennum þeirra. Stærsti flokkurinn (52 sögur) er sá, sem mætti nefna sjálfstæðar sögur i flokkum (s). Þær fjalla um sömu per- sónur og koma út í ákveðinni röð, en hver þeirra sem er gæti staðið ein og röðin á þeim skiptir litlu eða engu máli. Stundum virðast persónur alltaf jafngamlar, þótt hver bókin reki aðra, og persónueinkenni breytast ekki neitt, persónur taka engri þróun. 1 þessum sögum skiptir ævintýrið öllu máli, og í þeirra liópi em allir glæpareyfarar tímabilsins. Sem dæmi um bókaflokka af þessu tagi má nefna sögurnar um Gvend Jóns og félaga (219—20), Óla og Magga (241—6 og 249), Siggu og skessuna (332—8) og önnu Heiðu (310—14), og glæpareyfarana um Brodda (232, 234, 253) og Bolla, Adda og Skúla (231, 238, 240). Næststærsti hópurinn (42 sögur) eru sögur, sem mark- visst fylgja æviferli söguhetju um eitthvert skeið, og at-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.