Studia Islandica - 01.06.1976, Page 66

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 66
64 Gaukur í Gaukur verður hetja (217) lendir í þjófnaðar- máli og er sendur í sveit. Um hans mál verður fjallað nánar síðar í kaflanum, því að hann á einnig við persónu- legt vandamál að stríða. Frissi á flótta (214) fjallar um raunverulegan afbrota- ungling að því er virðist. Hann sýnist ekki eiga við neinn persónulegan vanda að etja eins og drengimir í söguntun hér að framan. Faðir hans er efnaður skipstjóri og móðir hans góð og væn kona. Frissi virðist á engan hátt illa haldinn til líkama eða sálar. Hann fremur þó ýmisleg af- brot, kveikir í skógi, sýnir bami ofbeldi og stelur. Loks er hann sendur á hæli fyrir vandræðadrengi. Þar sér hann Krist í hugsýn og verður nýr og betri drengur. 1 einni annarri sögu er skrifað rnn vandræðapilt án þess að leitað sé orsaka í félagslegu mnhverfi hans. Þetta sagan Öskasteinninn hans Óla (249), fyrsta hókin í flokkn- um um Óla og Magga. Óli er ekki vandræðabam heldur óþekkur, og það þarf aðeins einn draum til að lækna hann af fýlunni. En það er eins með Óla og Frissa, lesandi fær ekki tækifæri til að kynnast þeim svo vel að hann skilji, hvað veldur óánægju þeirra og vansælu. Það er einkum bagalegt í tilviki Frissa. Óþekkir strákar, sem komast á réttan kjöl, em í nokkr- um sögum, aðallega sem aukapersónur. Þriggja þeirra helstu verður getið hér. Puti í sögunni mn Puta í kex- inu (251) er dvergur og honum er strítt. Það espar hann til óknytta. Um leið og Puti fer að horða og stækkar, er vandi hans úr sögunni. Láki, aukapersóna í 254, er föður- laus og honum gengur illa að vingast við krakkana í þorp- inu. Það tekst þó að lokum. Ámi, aukapersóna í 267, er eini unglingurinn í þessum sögmn, sem strýkur að heiman. Honum hefur sinnast við föður sinn, sem er auðugur útgerðarmaður í Danmörku, og hann fer til sjós í stað þess að fara í menntaskóla. Skipstjórinn sýnir honum mikla hörku, og drengurinn fer
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.