Goðasteinn - 01.09.1999, Page 250
ANNÁLAR
Goðasteinn 1999
íþróttafélög
Ungmennafélagið Hekla á Rangárvöllum
Aðalfundur Umf. Heklu var haldinn 15.
febrúar 1999.
Stjórn félagsins skipa: Kristín Braga-
dóttir formaður, Steindór Tómasson vara-
formaður, Guðbjörg Óskarsdóttir gjaldkeri,
Oddrún Pálsdóttir ritari, Anna Ólafsdóttir
meðstjórnandi
A aðalfundi voru veittar viðurkenningar
fyrir góðan árangur í íþróttum á árinu
1998. Iþróttamaður ársins var kjörinn Ingi
Hlynur Jónsson. Besta afrek í frjálsum
íþróttum átti Andri Freyr Björnsson - hann
stökk 4.66 m í langstökki með atrennu á
Meistaramóti Islands utanhúss - gefur það
1005 stig.
Viðurkenningar 10 ára og yngri hlutu:
Kári Rafn Þorbergsson, og Fjóla Hrund
Bjömsdóttir. 11 ára: Helga Sæmundsdóttir
og Sunna Björg Bjarnadóttir. 12 ára: Irena
Sólveig Steindórsdóttir og Andri Freyr
Björnsson. 13 ára: Björk Grétarsdóttir og
Kara Borg Fannarsdóttir. 14 ára: Telma
Björk Fjalarsdóttir og Arni Björn Arnason.
15-16 ára: Bergrún Björnsdóttir, Ingi
Hlynur Jónsson og Björgvin Helgason.
I tilefni 90 ára afmælis lét félagið útbúa
fána félagsins á árinu.
Innanfélagsmót var haldið í apríl og
Umf. Selfoss og Umf. Hekla kepptu á
Hellu í sumar, í flokkum 14 ára og yngri -
haldin var grillveisla eftir mótið. Umf.
Hekla vann Rangæingamót utanhúss í
llokki 16 ára og yngri í ágúst. Einnig átti
félagið marga keppendur á Meistaramótum
íslands 12-14 ára á árinu og stóðu þeir sig
mjög vel. Bergrún Björnsdóttir varð bikar-
meistari í Iangstökki meyja í ágúst - hún
stökk4.91 m.
Íþróttahátíð HSK var haldin á íþrótta-
vellinum á Hellu í sumar. Þar sá Hekla um
veitingasölu.
Þjálfari í sumar var Sigríður Anna Guð-
jónsdóttir, en í vetur vorum við með á æf-
ingum hjá Dímon í Hvolsvelli fyrir áramót,
en nú eftir áramót ætlar Bergrún Björns-
dóttir að sjá um æfingar á Laugalandi.
Iþróttaskóli fyrir yngri börnin, í umsjón
Guðmundar Helgasonar hefur verið starf-
andi í vetur í Hellubíói.
Steindór Tómasson hefur séð um körfu-
boltaæfingar drengja og Sigríður Sigurðar-
dóttir um körfuboltaæfingar stúlkna.
Leikjanámskeið var í júní - einnig sá
félagið um Kvennahlaupið.
Spurningakeppni HSK hefur verið í
gangi í vetur á Utvarpi Suðurlands. Stein-
dór Tómasson, Sigurður Jónsson og Guð-
rún Elín Ingvarsdóttir eru í liði Umf.
Heklu og hefur þeim gengið vel. I fyrstu
umferð sigruðu þau lið Harnars og í ann-
arri urnferð lið Dímons.
Aðalfjáraflanir ársins voru Réttarball í
Hellubíói og dósasöfnun.
Kristín Bragadóttir.
Ungmennafélagið Ingólfur
Stjórn félagsins skipa formaður Þröstur Starl' félagsins 1998 var með hefð-
Guðnason, gjaldkeri Kristinn Guðnason, bundnu sniði og undanfarin ár sem sagt
ritari Ragnheiður Jónasdóttir, varainenn ræktun lýðs og lands eins og segir í skýrslu
Daníel Magnússon, Jóna Sveinsdóttir og síðastliðins árs. Aðalfundur Umf. Ingólfs
Ágústa Hjaltadóttir fyrir þrjú síðastliðin ár var haldinn þann
-248-