Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1891, Síða 95
95
12. gr.
Forseti ræður á fuwluin, hann leifir að tala og
bíður að hætta, þegar honum þikir of langt frá efn-
inu vikið.
13. gr.
Forseti gengst firir prentun rits vors á því ári,
er hann hefur síslu. Ritið á að vera búið við for-
seta skifti.
14. gr.
Forseti annast bókasölu, og má hann i þvi skini
taka sjer aðstoðarmann, og er sá kosinn á lögmæt-
um fundi.
« 15. gr.
Fjelagið tekur sjer skrifara, og er hann valinn
á ársfundi. Hann bókar það, sem fram fer á fund-
úm, og ritar brjef fjelagsins með umsjón forseta.
Hann lætur taka sjer aðstoðarmann, ef hann vill,
og er sá kosinn á lögmætum fundi.
16. gr.
Sjerhver grein, sem ætluð er í rit vort, er first
lesin á lögmætum fundi, og ef henni er veitt við-
taka, þá er hún tekin annaðhvort skildagalaust eða
með þvi skilirði, að nokkru sje breitt. Síðanerkosin
3 manna nefnd að grandskoða greinina að höfundi
viðstöddum, ef hann vill og getur, og segir nefndin
honum, hvar sjer þiki umbóta þörf, og hverra, ef
henni hugsast það. Jafnan þegar einhverri grein
hefur verið breitt, er hún lesin á fundi í annað sinn
og skírt frá, hverju breitt sje og af hverjum rökum,
þar sem þess þikir þurfa.
Nú er grein með skildaga tekin, og lætur höf-
undur sjer það líka enn kemur sjer ekki saman við
nefndina, þá sker fjelagið úr, hvort það vill hafa
greinina með þeim breitingum, sem gerðar eru. I