Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1891, Síða 274
274
ritun og eðli hins nýja máls. Sem dæmi upp á þetta
hvorttveggja má telja, að útgef. ritar: unt 286, en
ginnt 367, Jcennt 537 og hynnt 57i; grunt 1396, en
þunnt 56a; kendi 224io, en kennd 243n og kenndu
299^; kristah 256T, en krystalls l8, 139, 27513; sífelt
220io, en sifellt 301io, 305*, 311s; alt 2314, 2333,7,%
23516, en allt 23314, 23517,21; skamtað 57*, en skemmt-
un 6519 o. s. frv.; mist 2626, en misst 304i; lcyrð'
263ö, en ókyrrð 266» og kyrr 17714; gjörr 4910, en
gjör 1745, sbr. fyr 5915, 603; byrr 17716, en byrinn
26711; knerri 2505 og knerrir 2741, en knör 1747,
2376,7, 25018 og knörum 479.
A bls. 204—208 greinir útgef. œ og œ, þótt hann
geri það hvergi annarsstaðar í bókinni, og hefir
hann þó að öðru leyti hina vanalegu stafsetning á
þessum kafla. Lík ósamkvæmni kemur fram víðar,,
og skal jeg sem dæmi nefna að útgef. ritar: styztar
Xe (formál.) en stytzt 2624; breiðka (af breiður) 80ie,.
en síkkar (af síður) 357 og stækka (af stór) 51i;
þettað 2389, 313s, en þetta 241io, 315*, 316*; ásókti
1919, en annars ætíð sótti (sbr. þótti231i); teli 24214,
en semji 303io og ymjið 2495; hnipinn 165n, 2253,
24713, 289l, en hnipinn 7 813 (sem er það rjetta, sbr.
hrifinn, gripinn o. s. frv.); alstaðar 1316, en alls-
staðar 5316, 2975,6; annarstaðar 13219, en annars-
staðar 2986; auk þess ritar hann ýmist knifur eða
hnifur, knöttur eða hnöttur, en það hefir nú minna
að segja, þó rjettara væri að brúka alls staðar hina
yngri mynd.
Ovíða er stafsetningin hreint og beint röng, en
þetta kemur þó fyrir. Þannig ritar útgef. trubla
5217, 6514 f. trufla (svo er það vanalega ritað, og
svo er það ritað í öllum orðabókum, þar á meðal í
Konráðs orðabók); leiglar 16616 f. leglar (mynduð af