Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 14

Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 14
12 flokkiun iir því að hann var til á annað borð. En það voru einkum sögur eins og Dagný og Doddi eftir Herselíu Sveinsdóttur, Gunnar og Hjördís í höndum eiturlyfjasala eftir Jón Kr. Isfeld, Ingi og Edda leysa vandann eftir Þóri S. Guðbergsson og Útilegubömin í Fannadal eftir Guð- mund G. Hagalin, sem gerðu þennan flokk nauðsynlegan. Þegar búið var að skipta bókunum þannig í þrennt, var þeim raðað upp í stafrófsröð eftir titlum og þær tölusettar. Tölur sem byrja á 1 (101, 102, 103 o. s. frv.) eiga við blandaðar bækur, bækur um aðalpersónur af báðum kynj- um. Tölur sem byrja á 2 (201, 202 o. s. frv.) eiga við bækur þar sem aðalpersónan er drengur eða drengir. Og tölur sem byrja á 3 (301, 302 o. s. frv.) eiga við sögur þar sem aðalsöguhetja er stúlka eða stúlkur. Að þessu loknu varð Ijóst, að í 1. hópnmn voru 17 sögur, í 2. bópnum var 91 saga og í 3. hópnum var 51 saga. Drengjasögur eru þannig langflestar og gerir það allan samanburð flókinn. Það verður að reikna út hlutfallstölu, þegar nákvæmur samanburður þykir nauðsynlegur. Þess má geta, að Kari Skjonsberg rak sig á þennan sama vanda í athugun sinni á barnabókum, sem stundum er vitnað til í þessari ritgerð.1) Hiin leysti málið á þann hátt, að hún athugaði stólknabækur frá fleiri áram en drengjabækur, og fékk þannig út nærri jafna tölu. Rann- sókn hennar nær yfir stúlknabækur frá fjórum áram, 1957, 1958, 1959 og 1961, en drengjabækur aðeins frá tveim árum, 1957 og 1961. Þessa leið hefði mátt fara hér og sleppa drengjabókum nokkurra ára til að jafna bilið. Þó hefði það að líkindum gert árangurinn óljósari og óáreið- anlegri, og hlutfallsreikningurinn sýndist því betra ráð, þótt hann væri seinlegri, þegar að úrvinnslu kom. Þess má og geta, að í þessari athugun er ekki lögð eins mikil áhersla á mun á stúlkna- og drengjabókum og í ritgerð 1 Skjfjnsbeig, Kari: Kjannsioller, milj0 og sosial lagdeling i bame- litteraturen, Oslo 1972, bls. 49. Hér eftir verður vitnað til þessarar bókar i textanum sjálfum undir nafninu Skjonsberg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.