Studia Islandica - 01.06.1976, Page 20

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 20
18 Kötlubækur Ragnheiðar Jónsdóttur (328—31 og fyrsta bókin, Katla gerir uppreisn, utan rannsóknarinnar) fjalla að meginefni um þau áhrif, sem skilnaður foreldra og nýr stjúpfaðir hefur á unglingsstúlku, og viðbrögð hennar við hvoni tveggja. I samræmi við þessi ólíku einkermi bókaflokka eru þeir auðkenndir í bókaskránni aftan við ritgerðina með stöfun- um s, æ eða þ. 1.4 Nú hefur lítillega verið rætt um vinnubrögð og aðferðir við vinnslu efnis. 1 næstu köflum er sagt frá ein- stökum atriðum og niðurstöðum þeirra. Megináhersla er lögð á þau atriði, sem skipta mestu máli í sambandi við þjóðfélagsmynd bókanna, og má líta á 2. og 3. kafla sem undirbúningskafla, fremur bókmenntalega en félagslega. 2 PERSÓNUR 2.0 Það er ákaflega erfitt að gera persónmn 159 bóka nokkur skil í stuttum kafla, enda verður hann ekki annað en lauslegt yfirlit yfir aðalpersónumar, bömin og ungling- ana. I 8. kafla er vikið að fullorðnu fólki. 2.1 Það kom fram í kafla 1.1, að bækur um drengi em mun fleiri en bækur um stúlkur. Engin leið er að benda á neina eina ástæðu til þess að oftar skuli vera skrifað um drengi, en þó má minna á að fleiri karlmenn skrifa bækur handa bömum á þessu tímabili, og þeim er að sjálfsögðu eðlilegra að skrifa um það sem þeir þekkja: að vera strákur. Alls em 106 bókanna í athuguninni eftir karlmenn, 9 bækur um bæði kynin, 83 drengjabækur og 14 stúlkna- bækur. Konur skrifa alls 40 bækur, 8 blandaðar bækur, 6 drengjabækur og 26 stúlknabækur. 2 drengjabækur og 11 stiilknabækur em eftir karl og konu. Eitt getm átt þátt í því að gera stúlkur óvinsælla við- fangsefni en drengi. Það kemur fram viða hér á eftir, að stúlkur lifa ekki nærri því eins ævintýrariku lifi í bókum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.