Studia Islandica - 01.06.1976, Page 31

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 31
29 höfðu 10.000 íbúa eða fleiri (Reykjavik, Kópavogur, Hafn- arfjörður, Akureyri).1) Hlutur þéttbýlisins er því mjög skertur, þótt vinsaðar séu úr allar sögur, sem ekki gerast á síðustu tuttugu til þrjátiu árum. 4.2 Helsta einkenni sveitarinnar í sögunum, sem þar gerast, er að þar taka bömin þátt í störfum fullorðna fólks- ins. Þótt þau eigi sín ævintýri, er allt líf þeirra samofið lífi annarra heimilismanna. Þau vinna sömu störf og full- orðnir, með þeim eða fyrir þá. Og litlu bömin eru með mömmu inni í bæ eða með pabba úti við. Friður og öryggi umvefja söguhetjur. Nokkur dæmi má taka til að sýna þetta atriði betur. „Dagný settist niður hjá sóleyjunum, en í því kom pabbi hennar og bauð henni að koma með sér til kindanna.“ (103, bls. 15) „Dísa var á þönum alla daga. Hún átti ljómandi fallega hrífu . . . Þessa hrifu notaði Dísa óspart. Hún rakaði, þurrkaði og tók saman hey, eins og hitt fólkið. Hún var alveg óþreytandi.“ (317, bls. 18) „Þegar Sveinn var tíu ára, hafði hann lært að kveikja og slökkva á vit- anum. Það hafði honum þótt gaman og hafði hann oft síðar gert það fyrir pabba sinn.“ (261, bls. 6) „En Kári vildi endilega hjálpa til, og í sveitinni var alltaf nóg að starfa.“ (227, bls. 59) Bömin eru líka fróðleiksfús, og alltaf er einhver nærri, sem er fús til svara: Smári var feginn, þegar búið var að klippa reifið af Gránu. Næst á eftir tóku þær [svo] gamla á, sem var svo gæf, að hún hreyfði sig ekki. Þá datt Smára í hug að spyrja um dálítið, sem hann hafði oft hugsað um. — Hvemig var það í gamla daga, þegar fært var frá? — Þá vom lömbin tekin frá ánum á vorin og rekin inn á afrétt, en æmar mjólkaðar heima yfir sumarið, svaraði Bjami. 1 Hagtíðindi, gefin út af Hagstofu fslands, 58. árg., Nr. 7, júlí 1973, bls. 123—124. Úrvinnsla mín.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.