Studia Islandica - 01.06.1976, Page 35

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 35
33 un um að hætta í skólanum án þess að segja nokkrum frá því, þegar hann þohr þar ekki lengur við. Drengimir í 213 smíða sér skála með hjálp fullorðinna að vísu, en ekki feðra sinna. Gvendur Jóns og félagar (219—20) em í miklum tengslum við fullorðið fólk en ráða sér alveg sjálf- ir. Faðir söguhetju í 230 er góður félagi drengsins, en drengurinn leitar þó ekki til hans, þegar hann á í höggi við óreiðumenn. Anna Heiða finnur ættingja handa mun- aðarlausri skólasystur sinni með hjálp vinstúlku sinnar en ekki foreldra (310). Eygló segir foreldrum sínum ekki frá þvi, þótt ókunni maðurinn ofsæki hana (322). Sigga og Dísa taka málin í sínar hendur, þegar Dóra fær ekki að fara með þeim á sumardvalarheimilið, og leita fremur til kennarans en foreldra sinna til ráða (347). Mörg fleiri dæmi mætti nefna. Vinirnir og félagarnir virðast að ýmsu leyti taka við því hlutverki í horgar- og bæjarsögum, sem foreldrar hafa í sveitasögum. Þeir skipta alltént meira máli en foreldramir. Vetur í Vindheimum, síðasta sagan um Ásgeir Hansen (283), er nokkuð sérstæð að því leyti að hún fjallar í raun- inni meira um fullorðið fólk en hörn eða unghnga. For- eldrar Ásgeirs og samhand þeirra er möndull sögunnar. Stúlkur eru að jafnaði eklá eins sjálfstæðar og drengir, hvorki i sögum sem gerast í bæ eða sveit. Þær afreka ekki eins mikið og drengimir. Heimili og skóli er þeirra vett- vangur. Og þótt þær taki ekki þátt í störfum fullorðinna, em þær í mun meiri tengslum við heimihð en drengimir, þeim kemur meira við hvað gerist þar (t. d. 303, 328, 331, 340, 341, 348). 1 tveimur sögum, borgarsögum, taka stúlkur að sér hlut- verk leynilögreglunnar, auk þeirra sagna þar sem hæði kynin spreyta sig á þeim störfum. Þetta eru sögumar Anna Heiða í útlöndum (311) og Eygló og ókunni maðurinn (322). 1 þeirri siðarnefndu fær stúlkan þó dyggilega að- stoð drengja. Anna og Björg (315) koma líka upp mn smáþjóf á skipi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.