Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 40

Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 40
38 fyrirvinnur aukapersóna, sem skipta allt að því eins miklu máli í sögunni og aðalsöguhetja, eru jafngildar hexmi. Störf feðra og mæðra ráða að líkindum miklu um menn- ingarlegt umhverfi bamsins og skipta máli í sambandi við framtíðardrauma um menntun og störf. Störf fyrirvinna söguhetju í bók geta einnig gefið lesanda fyrirmynd að framtiðaratvinnu, einkum ef söguhetja lítur upp til for- eldrisins, sem verkið vinnur. I 5.5 er fjallað um mismunun vegna þjóðfélagsstöðu og stéttamun eins og hann kemur fram í sögunum. 5.1 Stéttaskipting er ekki eins skýr nú á tímum og hún var fyrir hálfri öld og meira. Gamla höfðingjadýrk- unin og virðingin fyrir embættismönnum og aðli er ekki áberandi í neinmn hóktmi tímabilsins nema Nonnabókun- um (202, 207, 239, 260), sem skrifaðar voru um aldamótin síðustu. Þar er talað um heldri borgara, hefðarfólk og tigna útlendinga, en með vaxandi áhrifum jafnaðarstefnu hafa slík orð fallið úr tísku. Nokkur dæmi skulu nú tekin til að sýna þetta einkenni á Nonnabókunum. Um ríku dönsku gestina hjá amtmanninum segir í Á Skipalóni: „Ég leit upp til þeirra með mestu lotningu, eins og þau væru af öðrum heimi.“ (202, bls. 180) Nonni kann skil á öllum siðareglum, þótt hann sé aðeins átta ára gam- all: „Einn þeirra þekktum við undir eins. Það var Pétur Hafstein amtmaður. Hann var með borðalagða húfu, og fötin hans voru lögð gullnum borðum líka. Við hhð hans reið gervilegur ókunnur maður . . . Þetta hlaut að vera einhver heldri maður, því að amtmaðurinn lét hann ríða sér við hægri hlið.“ (202, bls. 83) Og þegar talað er um heimþrá segir „að jafnvel höm tiginna foreldra“ rati „í þess háttar raunir“ (207, bls. 15). Þessi aðdáun á þeim, sem hetur em menntaðir og settir í þjóðfélaginu, er að mestu horfin úr bamabókunum, þótt þar megi sjá stéttaskiptingu. Virðingin er fremur hundin við einstaklinginn vegna mannkosta hans. Þó má sjá leif-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.