Studia Islandica - 01.06.1976, Page 43

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 43
41 Ekki þarf að spyrja að efnahag fólks í 1. stétt. Það býr í glæstum höllum og klæðist pelli og purpura eins og venja er til í ævintýrum. Þó kemur fram í öllum sögunum, að ríkidæmi er til lítils, ef gæfan snýr við manninum baki. 2. stétt eða efri miðstétt er fremur algeng í bókunum. Aðalpersónur eru úr þeirri stétt í 38 tilvikum eða 19.5% þeirra, tæplega 16% í drengjabókum og rúmlega 25% i stúlknabókum. Algengasta starfsgreinin er læknir, sem kemur fyrir í 9 sögum. f einni sögu til viðbótar er söguhetja læknisdóttir, en faðir hennar er dáinn (112). f sögunni Adda trúlofast (307) er lögð sérstök áhersla á læknisstarfið, þegar lækn- isdóttirin Adda trúlofast lækninum Páli. Ekki er laust við að læknisstarfinu sé sýnd virðing umfram önnur störf þar sem það kemur fyrir, einkum í Öddubókunum (301-—7). Kaupmenn eru feður söguhetja í 8 sögum, forstjórar í 5 sögum, lögreglustjórar og meiri háttar útgerðarmenn í þremur hvorir; prestar, skipstjórar og þorpstjórar í tveimur sögum hverjir. Þorpstjórar þessir koma fyrir í sögum, sem gerast í fjarlægum löndum (112, 225). Auk þessa koma fyrir atvinnurekendur, auðugur bóndi og jarðfræðingur. Mikil velmegun er í þessum hópi. Fólk hefur engar fjár- hagsáhyggjur og virðist flest búa í einbýlishúsum, að minnsta kosti er elcki annars getið. Langflest böm úr þess- ari stétt eiga heima í borg og bæjum, þótt sögurnar gerist ef til vill annars staðar. Synir óðalsbóndans (108) og prestabörnin (113, 326) húa ein í sveit af þessum börnum. 3. stétt, miðstéttin, er algengasti þjóðfélagshópur í hama- bókum tímabilsins. Aðalpersónur eru úr þeirri stétt í 64 tilvikum, alls 32.8% aðalpersóna. Hlutföllin milli drengja- og stúlknabóka eru nokkurn veginn jöfn. Þessi niðurstaða er mjög skiljanleg, þegar mnhverfi sögu- hetjanna er haft í huga. í 4. kafla kom fram, að 34.6% hókanna gerast í sveit, og langflestir þeirra sem í sveit húa eru í 3. stétt samkvæmt flokkuninni. Af aðalsöguhetjum þessara 64 bóka era bændaböm eða aðstandendur bænda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.