Studia Islandica - 01.06.1976, Page 48

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 48
46 borg og bæjum. Tæp 17% þeirra koma fyrir í stúlkna- bókum og um 28% í drengjabókum. Hér kemur fram töluverður munur á stúlkna- og drengjabókum, sem er í samræmi við niðurstöður kaflans um umhverfi. Heimili og foreldrar skipta miklu meira máli í bókum þar sem stúlka er aðalsöguhetja en í bókum um drengi. Langoftast má giska á stétt söguhetja í þessum bókum með því að athuga hibýlalýsingar og önnur merki um efnahag. Alltaf er þó erfitt að gera upp á milli 2. og 3. stéttar, því eins og fram kom í 5.2 er lítill munur á ytri kjörum þeirra stétta í barnabókum. Aðalpersónur, eða sú þeirra sem óljós er, virðast búa í einbýlishúsi við góðan efnahag í 107, 210, 230, 241—6, 249, 258, 262, 263, 270, 285, 322. Einbýlishús og bíll eru stöðutákn í 114, 276, 291, 349 og 350. 1 349 er faðiriim auk þess innundir hjá lögreglunni. Foreldrar Unnar í 351 eiga einbýlishús og smnarbústað. Fjárhagur virðist góður í 221, 233, 251, 271 (þar sem móðirin er sennilega kennari) og 310—14 (móðir Önnu Heiðu er titluð ,,frú“)- Faðir Svenna í 282 er formaður slysavamafélagsins í bæn- um, mannvirðingamaður. 1 öllum þessum sögum gætu persónur verið hvort sem er úr 2. eða 3. stétt. Meira vafamál er með fjölskylduna í bókunum um Gísla, Eirík og Helga (264, 287). Hún flytur lir kjallaraíbúð í íbúð á 4. hæð í blokk og virðist því ekki á flæðiskeri stödd fjárhagslega, en faðirinn vinnur ákaflega mikið. f þessum sögum eru einu dæmin um það að fólk búi í blokk í sög- um sem gerast á íslandi, og þess má geta, að það umhverfi verður heldur óyndislegt í sögunum. Todda (343) býr í stóm sambýlishúsi í Kaupmannahöfn, það verður ekki held- ur sérstaklega heillandi í sögunni. Ef áætlað er að flestar þessar söguhetjm séu úr 3. stétt, hækkar hlutfallstala þeirrar stéttar allvemlega, eða úr 33% í 50%. Nær lagi væri þó liklega að skipta þeim milli 2. og 3. stéttar eftir hlutfallstölum þeirra stétta. f fimm sögum má giska á að söguhetjur tilheyri 4.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.