Studia Islandica - 01.06.1976, Side 50

Studia Islandica - 01.06.1976, Side 50
48 2. og 3. stétt hafa mest saman að sælda í bamabókun- um enda eiga þær stéttir ýmislegt sameiginlegt eins og getið hefur verið hér að framan. 1 alls níu sögum em að- alsöguhetjur úr báðum þessum stéttiun (117, 231, 238, 240, 248, 261, 265, 267, 315). Engir árekstrar verða hér á milli enda munurinn lítill á efnahag og aðstæðum. 2. og 4. stétt koma saman í þremur sögum, einnig alveg árekstralaust. Synir kaupmannsins og mjólkurbílstjórans eru bestu vinir í 205. Synir kaupmannsins og leiguliðans em vinir í 290, og leiguliðasonurinn á raunar eftir að flytj- ast sjálfur í 2. stétt (278). Kaupamaðurinn bjargar höfð- ingjadótturinni í 225 og fer vel á með þeim, þótt kaupa- maðurinn heri sýnilega nokkra lotningu fyrir stúlkunni. Erfiðlegar gengm í sögunni Vaskir vinir eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (280). Þar sést að flutningar milli stétta gerast ekki með því einu að flytja í einbýlishús og eignast auðuga að. Kaupmannssyninum Sigurði reynist erf- itt að vingast við pörupiltinn Öskar úr Reykjavík. Þótt Óskar eigi að vera kominn í 2. stétt, þar sem Sigurður er fyrir, er enn mikill munur á drengjunum hvað varðar uppeldi og kunnáttu. Sagan er sögð frá sjónarhóli Sigurð- ar, og lesandi fær ekki að skyggnast inn í hugarheim Ósk- ars, en eftir hegðun hans að dæma líður honum mjög illa lengi vel. Hann er tortrygginn gagnvart Sigurði, finn- ur að Sigurður er hálfvolgur í vináttu sinni. Sigurður á aftur á móti í striði við móður sína, sem hefur mikla for- dóma gegn Óskari og vill ekki að einkasonurinn umgang- ist götustrákinn. Þetta fer þó allt vel. Óskar fer að hegða sér vel, Sigurði fer að þykja vænt um hann og móðirin lætur af andstöðu sinni. 3. og 4. stétt mætast í sögunum um Brodda (232, 234). Broddi, sonur vélsmiðsins, og Daði, sonur þvottakonunn- ar, vinna saman í vegavinnu og á sjó, og sá fyrmefndi tekur eiginlega þann síðarnefnda að sér. Daði er minni máttar líkamlega, hann er haltur og hefm- áhyggjur af því að geta lítið gert fyrir erfiðiskonuna móður sina, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.