Studia Islandica - 01.06.1976, Blaðsíða 51

Studia Islandica - 01.06.1976, Blaðsíða 51
49 er orðin heilsulitil. Broddi er einum þremur árum yngri en Daði en hefur að ýmsu leyti yiirhurði yfir hann, enda er allt traust, sem að Brodda stendur. 1 109 eiga bömin á hóndabýlinu (3. stétt) nokkur sam- skipti við flakkarana (5. stétt), en það er afar yfirborðs- legt. f sögunni Atli og Una (102) er það utangarðspilturinn Atli (5. stétt), sem tekur Unu litlu (4. stétt) að sér. Hún á fjölskyldu og heimili, en hún hefur aldrei farið að heim- an fyi'r og er mjög öryggislaus án fjölskyldunnar. Atli er hins vegar harðnaður af átökum við heiminn og er orð- inn svo sjálfsöruggur að hann er aflögufær. f einni sögu eru aðalsöguhetjur af þrem stéttum, 2., 3. og 4. stétt. Það eru þær Dísa, skipstjóradóttir, Sigga, dóttir stýrimannsins, og Dóra, dóttir háseta á skipi pabba Dísu, í sögunni Þrjár tólf ára telpur eftir Stefán Júlíusson (347). Engir árekstrar verða milli telpnanna, en söguþráðurinn spinnst þó út frá þessum mun á aðstæðum þeirra. Faðir Dóm hefur ekki efni á að senda dóttur sína í sumarbúðir með Dísu og Siggu, og Sigga, sem er röggsömust þeirra, skipuleggur skemmtun til fjáröflunar. 5.5 í um fimmtungi bókanna mátti sjá mismunun á fólki eftir þjóðfélagsstöðu. Oftast var lítið gert úr þessum mun, tæpt á ólikri aðstöðu fátækra og ríkra, en yfirleitt ekki farið út í þjóðfélagslegar skilgreiningar eða gagnrýni. Ríkur hjargar fátækum frá böli hans í nokkrum sögum. Riku mennimir Palli og Pési taka fátæku hömin að sér í 110. í bókunum um Gauk (216—217) bjarga ölmusur hinna ríku fátæklingunum, og ríkir menn taka að sér fátæk ungmenni í 278 og 348. Söguhetja 350 gefur fá- tækri stúlku brúðu. í þessum sögum er notuð einstaklings- lausnin. Hjálpin, sem veitt er, kemur aðeins einum eða einni fjölskyldu til góða. Ríkidæmi þykir líka betra í Strokupiltinum (267), þar sem er að finna eftirfarandi hugleiðingar sveitadrengsins Steina (3. stétt) um ríkispiltinn Áma (2. stétt): 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.