Studia Islandica - 01.06.1976, Page 53

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 53
51 munar fátækra og ríkra. Bent er á með berum orðum eða skýrum myndum, hvemig munurinn kemur fram, og að fátæktin og eymdin sé böl þeirra, sem við það búa. Sjaldan er þetta áberandi í sögunum, en þær helstu verða nú tald- ar upp. Stundum er félagslegur munur sýndur þannig að litið er niður á þann, sem minna má sín. 1 102 er dregin upp mjög skýr mynd af kjörum Atla og Unu í sveitinni, en þangað koma þau bæði ókunnug sama vorið. Bæði em þau bláfátæk, Atli raunar heimilislaus, en býlið er stórbýli. Þeim er báðum sýnd lítilsvirðing og harka, en einkum er það Atli, sem lendir í árekstrum við nýja umhverfið. 1 sögimni Garðar og Glóblesi (215) er Garðari stritt á því að hann er lausaleiksbarn þvottakonu. Kjör aukaper- sónunnar Haralds í Mamma skilur allt (237) era skýrt dregin upp. Hann er bráðvel gefinn drengur en lifir í ör- birgð og er krypplingur að auki. Sárast svíður honum, þegar honum er einum leitað lúsa í farskólanum og hon- um er þannig sýnd meiri lítilsvirðing en Hjalta, sem þó er af sömu þjóðfélagsstétt. — Manstu fyrsta kvöldið, sem við vorum þar? Kerl- ingin fór að leita mér lúsa. Hún skoðaði þig ekki, af því að þú átt heima á ríku heimili. Heldurðu, að ég hafi ekki skilið þetta, Hjalti? segir Haraldur. (237, bls. 150) Munurinn á söguhetjum Vaskra vina (280) er skýr, og Óskar er niðurlægður, bæði af móður Sigurðar og strákun- um í þorpinu, en herslumun virðist þó skorta á að félags- leg afstaða sé tekin til þessa munar. Hann virðist eðlilegur í sögunni. Afleiðingar tvenns konar uppeldis koma vel í ljós á þeim Hjalta og Ragnari sýslumannssyni í 255. Ragnar er að vísu hálfgerður leiðindagaur í augum Hjalta, en uppeldið hefur gert hann bæði réttsýnni og miklu frjáls- ari en Hjalti getur nokkum tíma orðið, kúgaður af félags- legri mismunun. 1 sömu sögu, Sögunni hans Hjalta litla, L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.