Studia Islandica - 01.06.1976, Page 64

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 64
62 sinna nærri sér en verið fljótari að sætta sig við hann en Katla. í Sísí, Túku og apakettimir (112) taka þau saman eft- irlifandi foreldrar aðalpersónanna, faðir Hvíts og móðir Sísíar. Þau voru hvort um sig búin að missa maka sína löngu áður en sagan hefst og gifting þeirra veldur hvorki árekstrum né erfiðleikmn. Þvert á móti eru bömin harð- ánægð með þessi umskipti. Áðan var drepið á að Katla hafi orðið fá við, þegar hún komst að því að móðir hennar átti von á bami. Nýtt barn er nokkuð algengt söguefni, en yfirleitt veldur það engum vandræðum. Bömin em þá ekki afbrýðisöm, jafn- vel þótt þau viti ekki um nýja systkinið fyrirfram (206, 287, 306, 317, 343). 1 tveimur sögum fyrir utan Kötlubækumar veldur bams- fæðing nokkrum vanda, Sögum af Alla Nalla (271) og Imbúlimbimm (326), en í hvoragri sögunni er sá vandi meginefni og honum eru lítil skil gerð. Það má því segja, að bamabækurnar hlaupi að mestu leyti yfir vandamálið afbrýðisemi gagnvart yngri systkinum, sem þó er algengt fyrirbæri í daglega lífinu og markar oft djúp reynsluspor. Oft er þetta fyrsta skrefið sem bamið tekur í þá átt að læra að sýna öðmm tillitsemi, sem síðar kemur að góðum notum í samfélaginu. Það er í samræmi við óljósa veruleikamynd sagnanna að öðra leyti, að oft er engin leið að gera sér grein fyrir fjölskyldustærð. Við talningu kom í ljós, að söguhetjur um 60 sagna em einbimi, en þær gætu verið fleiri. í öðr- mn 60 sögum virðist söguhetja eiga eitt systkini, í 7 sög- um á hún tvö systkini og von á því þriðja í einni sögu. í 6 sögum em systkinin fjögur. Á að minnsta kosti þremur af hverjum fjóram heimilum í sögunum býr þriggja til fjögurra manna fjölskylda. 25 sögur era alveg óljósar að þessu leyti. Ekki er fjallað um það í barnabókum þessum, hvemig böm verða til, en gefið er í skyn í tveim sögum að sögu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.