Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 69

Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 69
67 gengasti aldursflokkur söguhetja í bamabókunum er 13 —15 ára. Það er því ákaflega óraunhæft, að unglinga- vandamál skuli ekki vera algengara söguefni en raun ber vitni. Og kynslóðabibð er þar aldrei óbrúanlegt. Ein óljós aukapersóna í Stúlka með ljósa lokka (341) á von á bami, líklega 15 ára, en missir fóstrið. Hún er heldur ógeðfelld persóna í sögunum (340—41). Lesandi sér vanda stúlk- unnar afar óljóst úr fjarlægð, en hér er tæpt á efni, sem væri verðugt verkefni fyrir góðan rithöfund: vandi þeirra unglinga, sem verða foreldrar, og annað, sem það snertir, fósturlát, fóstureyðing og ótti við getnað. 1 stað þess að horfast í augu við veruleikann eru unglingar í bama- bókum látnir vera ókynþroska fram eftir öllum aldri, aldrei getið um það, sem fylgir aldrinum 13—15 ára, tíðablæðingar, sáðlát — ekki einu sinni skapvonsku. Ýmislegt fleira mætti tína til af því sem vantar í list- ann yfir heimilisvanda og persónuleg vandamál. Þó er það ekki aðalatriðið, þótt eitthvað vanti. Það skiptir mestu, að vel sé farið með það, sem þar er að finna. Á því er tölu- verður misbrestur. Vandamál, sem gætu þroskað bæði söguhetju og lesanda, ef rétt væri á haldið, em leyst með gervilausnum, „patentlausnum", eins og í sögunum um Mariu og Kalla (110), Önnu og Pétur (115), Emmu (340 —41), Frissa (214), Öla (249) og Gauk (217), svo að ekki sé minnst á aðrar en aðalpersónur. 7 SKÓLI, MENNTUN, FRAMTÍÐARDRAUMAR 7.0 Skólaskylda hefur verið lengi á Islandi, og undan- fama áratugi hafa börn verið í skóla meiri hluta ársins, að minnsta kosti í þéttbýli og fram að vissum aldri. Skól- inn er þó svo sjálfsagður, að hann skipar sáralítið rúm í sögum handa bömum og unglingum, enda gerast flestar bamabækur að sumarlagi. Lýsingar á farskólum em til ýtarlegri í þessum bókum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.