Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 78

Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 78
76 Vegavinnumaðurinn, sem í sögulokin reynist vera galla- gripur, fær þessa umsögn við kynningu: „Gvendur grall- ari var oft latur og sveikst mn að vinna, ef hann gat . . . Gvendur var líka sítalandi og átti stundum til að vera hrekkjóttur . . .“ (234, bls. 44) Glæpamennimir eru yfirleitt verstu þrjótar, sem ekki láta sér segjast við neitt. Þó kemur fyrir að einn og einn í hópnum iðrast, fyrir áhrif frá söguhetjum eða aðstand- endum þeirra (203, 234, 270, 315). Einnig kemur fyrir, að skýring er gefin á framferði mannanna. Bóndinn og smyglarinn í Á flótta og flugi (201) fremur afbrot til að fá fé til að yrkja betur jörðina sína. f Benni og Svenni finna gullskipið (205) er æviferill bófanna rakinn og reynt að skýra að nokkru, hvemig þeir lentu á villigötum. f lok frásagnarinnar af glæpamönnunum segir lögreglumaður- inn við feður söguhetjanna: — Af því getum við lært tvennt. í fyrsta lagi, að í hverjum manni býr bæði gott og illt. Það er svo undir aðstæðmn og umhverfi komið, að nokkru leyti, hvort verður endanlega ofan á. Og í öðm lagi að þó að maður leiðist út á braut freistinga og afbrota, þá býr hann ótrúlega lengi að því, sem foreldrar eða góðir uppalendur hafa hrýnt fyrir honum ungum. (205, bls. 143) Nonni og Manni kynnast útilegumanninum Haraldi eða Halldóri, sem olli dauða manns í ölæði. Hann fær góðan dóm í sögunni (239). Þorgeir í Pési prakkari (250) stelur peningum handa þvottakonunni til þess að hún geti látið gera við þakið á húsinu sínu. Og Árni óreiða í Böm eru besta fólk (208) er svo mannlegur, þótt hann sé hæði smyglari, róni og sjálfsagt eitthvað fleira, að Ásgeiri dett- ur í hug að í honum hafi hann fundið föður sinn. En það eru undantekningar ef þrjótar eru réttlættir á einhvem hátt í sögunum. Venjulega koma þeir fullsköpuð illmenni inn í söguna, og því fyrr sem þeir komast bak við lás og slá því betra. Afi Brodda í Leyniskjalinu (234) er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.