Studia Islandica - 01.06.1976, Page 93

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 93
91 varðar stöðu kvenna og karla eru bamabækur þessa tíma- bils mun íhaldssamari og hefðbundnari en ástandið í þjóð- lífinu gefur tilefni til. Bækin- sem endurútgefnar voru á þessum árum eru síst íhaldsamari hlutfallslega að þessu leyá en nýjar bækirr. Ekki er einungis að fáar konur vinni önnur störf en heimilisstörf, heldur em störfin, sem þessar örfáu konur vinna, gerð afar fráhrindandi og óskemmtileg í bókunum, og virðist þar oft koma fram afstaða höfunda til vinnu kvenna utan heimilis. Hér ganga bókmenntir ekki fram fyrir skjöldu sem vekjandi afl né grípa höfundar þær hugmyndir, sem liggja í lofánu, og búa þær í orð. Einmitt á þessum áratug em að hefjast miklar rökræður um jafnrétti karla og kvenna víða í heiminum og þeir stramnar berast fljótlega hingað til lands. Það má þó segja rithöfundum til réttlæángar, að umræður um stöðu kvenna urðu sjaldan almennar eða heitar hér á landi frá því að konur fengu kosningarétt og þangað til eftir 1970. Það verður því einkar forvitnilegt að fylgjast með þróun þessara viðhorfa í barnabókum 8. áratugarins. Aðeins einn bókaflokkur sker sig veralega úr hvað varð- ar hugmyndir um stöðu og verksvið konunnar, bækurnar um Ásgeir Hansen efár Stefán .Tónsson (208, 269 og 283), og fer vel á að minnast á þær i lok þessa kafla. Þó verður að benda á að kynhlutverk eru hefðbundin þar. Móðir Ás- geirs vinnur að vísu xiti, en hún á heldur engan eiginmann. Það er fyrst og fremst sem stéttvis kona, kvenréttinda- kona og jafnaðarmaður, sem hún brýtur hefðina á eftir- minnilegan hátt. Fyrsta bókin um Ásgeir, Börn eru besta fólk, kom út þegar árið 1961. Hin sérkennilega móðurgerð Stefáns Jónssonar hafði ekki enn liaft sjáanleg áhrif á aðra höfunda í lok tímabilsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.