Studia Islandica - 01.06.1976, Page 105

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 105
103 þess að giftast risanum. Og eru álögin, sem Pétur prins er hnepptur í, ekki andlegt ofbeldi (104)? 123 Hvers konar ofbeldi, bæði andlegt og líkamlegt, er algengara i drengjabókum en stúlknabókum. Manneskju er sýnt líkamlegt ofbeldi í einni stúlknabók aðeins (343) og tveimur bókum þar sem aðalsöguhetjur eru af báðum kynjum (102, 105). Oftast koma ofbeldislýsingar fyrir í bókum, sem fjalla um viðskipti unglinga við glæpamenn, en þeim bókum fór fjölgandi á timabilinu. Fram að 1967 eru þær alls sex, eða tæp ein á ári, en síðustu fjögur árin eru þær alls 14 eða 3(4 á ári að meðaltali. Aldrei er maður drepinn í þessum sögum, en í Dularfulli njósnarinn (211) losna söguhetjur við þrjótinn, þegar hann sogast út rnn neyðarútgöngudyr á flugvél. Flugvélin er að sjálfsögðu á flugi og þurfti því ekki að spyrja um afdrif njósnarans. Glæpirnir, sem framdir eru í þessum bókum eru aðallega þjófnaður og smygl. Það er vert að taka eftir því, að engar lýsingar eru í bamabókunum á andstæðu ofbeldis, kærleikshótum fólks. Þótt unglingamir séu nógu þroskaðir til að takast á við afbrotamenn, hafa þeir engan áhuga á náinni snertingu við jafnaldra sína af gagnstæðu kyni. Fyrir kemur að fólk kyssist í bókunum, einkum stúlknabókum (307, 341, 342), en frá því er aðeins sagt, því er ekki lýst á lifandi hátt eins og áflogunum. Helsta undantekningin er saga Ástu í Sumardvöl í Grænufjöllum (342). Drengimir í bókum Stefáns Jónssonar verða lika bálskotnir í stelpum, og er tilfinningum þeirra oft skemmtilega lýst, en þær lýsingar eru einsdæmi í drengjabókum tímabilsins. Andlegt ofbeldi kemur ekki oft fyrir miðað við hvað það er algengt i lífi flestra bama. Hér voru þó ekki talin með þau skipti, þegar börn kýta eða stríða hvert öðru jafnt, heldur ofsóknir á þann, sem lítils má sín og ekki hefnir sín. Ástæðan til þess hve sjaldgæft þetta atriði er í bókunum er að líkindum sú, að barnabækur fjalla um sól-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.