Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 115

Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 115
113 hann afþreyingarsögur („diversiv“ sögur), þær sem fyrst og fremst dreifa huganum og skemmta lesanda sínum. Hér er tæpt á kenningum Sven Mollers, vegna þess að skiptingin á íslenskum barnabókmn eftir uppeldishugmynd- um er að nokkru leyti byggð á þeim, þótt höfundur þessa rits geti sagt eins og hann „at jeg overforer denne tredeling frit efter eget skon".1) Slegið var saman fyrsta og þriðja flokki, staðfestu- og afþreyingarbókum, en nýr flokkur bú- inn til í viðbót, flokkur fræðandi bóka. Þær bækur sem í þann hóp fara eru að líkindum hlutfallslega fleiri meðal bóka handa börnum en fullorðnum, og því þörf fyrir flokk handa þeim í þessari ritgerð, þótt ekki hafi verið þörf fyrir hann í skiptingu Sven Moller Kristensens. Reynt var að skipta bókunum í þrjá staði eftir þessum hugmyndum, a), b) og c) flokk. f a) flokk voru settar sögui', sem virtust bomar uppi af ákveðnu áhugamáli höf- undar, einkum áhuga hans á að fræða lesendur sína eða boða þeim ákveðinn boðskap. Sagan sjálf virtist þá oft aukaatriði. f b) flokk vom settar sögur, sem virtust geta vakið les- endur til umhugsimar um þau mál, sem tekin em til um- ræðu í sögunum, vekjandi eða mótandi sögur. í c) flokk var svo hraukað saman sögum, sem ekki virtust vera ætl- aðar til annars en afþreyingar, en sérstaklega tekið fram, ef einhverjar siðfræðilegar tilhneigingar urðu fyrirferðar- miklar í sögunni. 15.1 Síðastnefndi flokkurinn, c), er sá langstærsti. Nærri þrjár af hverjmn fjórum sögum höfnuðu þar. Langflestar sagnanna í þessum hópi em hreinar skemmti- sögur, sem ekki hafa aðrar uppeldishugsjónir en þær að festa í sessi reglur þjóðfélagsins um rétt og rangt, treysta hefðina. Þær em til staðfestingar og afþreyingar, svo að vísað sé til hugtaka Sven Moller Kristensens. Af boðskap í sögum af þessu tagi er sá kristilegi al- gengastur. Ekki var alltaf gott að ákveða, hvenær hann 1 Sama rit, bls. 39. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.