Studia Islandica - 01.06.1976, Page 117

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 117
115 „Mér finnst mega líkja þessari ferð okkar við för gegnum dimman dal. Við erum rammvilltar og vit- um ekki, hvað til bragðs á að taka. Og við erum hræddar. Höfum við nokkra ástæðu til þess? Ættum við ekki að geta treyst Guði? Þurfum við nokkuð að óttast?“ Stúlkurnar háðu til Guðs í sameiningu. Þær báðu hann að hjálpa sér í þessum ógöngum og vera sér styrkur. Og þeim leið ólíkt betur á eftir. Þær hölluðu sér út af og reyndu að halda hita hvor á annarri. Og skömmu seinna sváfu þær áhyggjulausum svefni. (311, bls. 63—4) Móðir Þrastar er lífshættulega veik í sögunni Knatt- spymudrengurinn (230), en þau veikindi skipta htlu sem engu máli í sögunni. Dæmin eru tekin úr fyrri hluta og lokakafla bókarinnar, þegar minnst er á móðurina. „En ég ætla ekki að þegja yfir hinu, þar sem ég veit, að þú tekur því eins og ber. Ekki má mikið út af bera til þess að líf hennar slokkni. Og ég segi þér þetta, Þröstur minn, einnig eins og það er. Þú veizt eins vel og ég, að við þurfum ekkert að óttast. Hún er í hendi Guðs.“ (230, bls. 33) „Er búið að skera mömmu upp?“ greip Þröstur fram í fyrir honum. „Já, Þröstur. Og læknamir sögðu, að það hefði tekizt vonum framar. Hún er á hröðum batavegi. Allt gerir Gu3 vel. Gleymum því ekki að þakka hon- um fyrir. Auðvitað hefði alveg eins getað farið öðra- vísi.“ (230, bls. 111) Guð vill verða eins konar gervilausn, eins og sést á þessum dæmum. Stundum kemur höfundur einnig kristilegri fræðslu að í samtölum söguhetja. Hér era 10—11 ára tví- burar nýháttaðir fyrsta kvöldið á íseyju norður í höfum. Lesandi gæti búist við, að þeir væra fullir áhuga á hinu nýstárlega umhverfi. En þeir bræður taka fram biblíu:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.