Studia Islandica - 01.06.1976, Page 128

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 128
126 ljósi á samtímann, og fáeinar þeirra eru meðal albestu bóka þessara ára (Hjaltabækurnar, Atli og Una). En sér- staka rækt þarf einmitt að leggja við söguna, ef hún ger- ist fyrr á timum, þannig að hún verði skýr og ljós mynd af veröld sem var, en ekki handahófskennt ágrip eða glans- mynd. Að öllum jafnaði hlýtur annars nútíminn að koma börnum sínum meira við en fortíðin. Böm í bamabókum búa yfirleitt við mikið efnahags- legt öryggi. Þetta em böm sem „eiga gott“, eins og börnin orða það sjálf. Aðstöðumunur ríkra og fátækra er settur fram gagnrýnislaust. Það þykir sjálfsagt í sögu, útgefinni 1966 í fyrsta sinn, að útgerðarmaður kosti aðgerð á bækl- aða drengnum Gauki, þegar hann ætti að fá hjálp al- mennra trygginga en ekki einstaklingsölmusu (217). Heimili barna í bamabókum em farsæl. Allir em ham- ingjusamir og lítið verður vart við kynslóðabilið. Ung- lingamir reita ekki heldur foreldra sína til reiði með ótímabærum æskuástum. Frekar fá lesendur blóði drifnar lýsingar á áflogum söguhetja við glæpamenn og ofbeldis- aðgerðum slíkra manna við böm og unglinga en hressi- legar lýsingar á ungum ástrnn. fhaldsöm afstaða bamabókanna til kvenna kemur víða fram, bæði í sambandi við hlutverkaskiptingu á heimilum, faðirinn vinnur úti og móðirin er heima, og í sambandi við störf og menntun kvenna og stúlkna. Bamabækur hvetja stúlkur ekki til dáða, öllu heldur gera þær sitt til að draga úr þeim dug. Veröld barnabókanna er stöðnuð óskaveröld og böm hennar, óskabömin, em draumar fremur en verur af holdi og blóði. Þetta einkenni er þó ekki bundið við íslenskar bamabækur, eins og fram kemur í eftirfarandi klausu, sem á við lestrarefni, einkrnn skólabækur, handa bömum á vesturlöndum:1) 1 Mussen, P.H., J.J. Conger, J. Kagan: Child Development and Personality, N.Y. 1956, hls. 558.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.