Studia Islandica - 01.06.1993, Blaðsíða 213
211
samsetningu sögunnar eða formið sjálft, sem ég tel líkindi til,
að þjóni andlegri merkingu sögunnar.1
Aðdragandinn að hefnd Barða á Gullteig á sér naumast
samsvörun í öðrum íslendingasögum fyrir sakir lengdar og
ótal smáatriða, sem tvinnast rökvíslega saman í eina órofa
heild og stefna öll ótrauð að einu og sama marki.2 Samsetning
sögunnar er nægileg sönnun fyrir snilld höfundar og magnaðri
frásagnarlist. Par má koma auga á flest stílbrögð, sem þekkj-
ast í fornum sögum: Fyrirburði, drauma, forspár, sviðskipti,
sviðsetningar, fléttur, stigmögnun og frásagnartafir fyrir utan
sjálfsagða áhrifavalda frásagnarinnar eins og endurtekningar,
hliðstæður og andstæður.3 Samtöl eru ekki með neinum byr-
Sjá Andersson: The Problem of Icelandic Saga Orígins, 118-119; The Ice-
landic Family Saga, 142-152; „Heiðarvíga Saga“, Dictionary ofthe Middle
Ages. Vol. 6,145-146: „If early, it is by no means primitive in composition.
On the contrary, it is one of the most difficult sagas to follow, partly be-
cause of Jón Ólafsson’s imperfect retelling, and partly because of the parti-
cularly intricate narrative leading up to Barði’s revenge. A series of
preparatory maneuvers is described in considerable detail, and the point of
these maneuvers becomes apparent only in retrospect. The effectiveness of
the story lies not in character or meaning, but in a high degree of narrative
ingenuity and dramatic tension.”
~ Hvs., 255-296.
Hér er vert að vitna til tveggja fræðimanna um list Heiðarvígasögu, sem
eiga það sammerkt, að eiga erfitt með að koma því heim og saman, að í
þeirri sögu, sem elst er talin, skuli bygging og frásagnarbrögð í sumum
greinum standa jafnfætis hinum klassísku sögum. Andersson farast svo
orð: „It is not only the more obvious devices of portent, prediction, dream,
and taunt that quicken the pulse of the story, but all the indifferent details
about legal maneuvering, alliances, logistics, espionage, and strategy are
arranged so as to tantalize the reader's curiosity and make it taut." Tlte Ice-
landic Family Saga, 152. — Heinrichs hefur rannsakað „vefnaðinn" eða til-
vísanir milli atriða í sögutextum, þ. á m. í Heiðarvígasögu. Telur Heinrichs
þá frásagnaraðferð fullmótaða í Heiðarvígasögu, þótt hún teljist til elstu
sagna. Heinrichs víkur einnig að því formi, sem hún kallar „advice and ac-
tion“, og á þar við t.d. samskipti Pórarins og Barða. Um það atriði segir
Heinrichs: „A full analysis of the advice-and-action scheme in Heið.s.
which could show how masterfully it is handled is not possible here, but the
fact that Njála imitated it and that Grettla touches upon it with humour and
admiration shows that here, at the very beginning of saga literature, a