Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1891, Síða 16
hefur kammerráð Þórður Ouðmundsson sem sjálfur
var við prófið, sagt mjer, að Madvig hafi látið hann
koma upp einhverstaðar í riti Ciceros um skildurnar,
og hafi Konráð þá lokað bókinni og þulið staðinn
upp utan bókar; hafi þá Madvig sagt: »Non abs te
petivi, ut ex memoria recitares*1, enn síðan hafi alt
prófið farið fram á latínu. Sumir segja, að Madvig
hafi sagt að lokum: »Plus quam egregie meruisti«2,
enn ekki man Þórður kammerráð það.
Þegar Konráð kom til Kaupmannahafnar, fór
hann að leggja stund á fieiri tungumál enn latínu
og grísku. Rask var þá langfremstur allra mál-
fræðinga á Norðurlöndum, og þó viðar væri leitað.
Hafði faðir Konráðs komist í kunningsskap við hann,
þegar hann var á íslandi, og sagt honum frá sini
sínum, sem þá var á 7. árinu, og hafði Rask talað
um, að það væri gaman að geta tekið Konráð með
sjer til Danmerkur. Konráði var því mikil forvitni
á að sjá Rask, enn þegar hann kom til Hafnar, var
honum sagt, að Rask hefði óbeit á öllum íslending-
heller ikke ser den 'alle sider
og forfölger alle veje uden
andres pámindelse og vejled-
ing. Derfor kan begge dele
siges med ret, báde at al vor
kundskab mere end nogen
udvortes ting er vor egen og
vort arbejdes værk, og at vi
har mange at takke for det,
vi ved og forstár.
1) o: ».Jeg beiddi þig ekki
2) o: »Þú hefur unnið til
offerunt, aliorum debemus
meritis, iitque, ut animus
alienae velut splendore scien-
tiae ad agendum excitetur;
nec eniin omnia consequi
cogitatione aut pérsequi possit,
nisi sint, qui monstrent et
doceant. Ita utrumque jure
dici potest, et, nostram scien-
tiam, magis quam externi
quidlibet, nobis esse propriam
nostroque labori, et, quae
tenemus et intelligimus, multa
multis deheri.
um ab lesa utanbókar«.
neira enn »ágætlega«.