Hlín - 01.01.1939, Síða 40

Hlín - 01.01.1939, Síða 40
38 Hlín eitthvað gengi á annan veg en óskir stóðu til. — Það er oft á orði haft, hve fólki gangi erfiðlega með sam- vinnu alla og samstarf. Reynir mest á slíkt í fleirbýli, þar sem margt er óskift um afrakstur og tillagnir við búreksturinn. Verður þar oft að taka tillit til vilja og hagsmuna annara engu minna en eigin hagræðis, ef ekki á að verða sá árekstur í samstarfinu, sem til ó- farnaðar leiðir — Ingunn sáluga bjó allan sinn búskap í tvíbýli og fleirbýli, því jörðin er stór, bæði að lands- nytjum og hlunnindagagni. Þarf því mikla atorku og umsvif, svo alt geti orðið að fylstu notum. — í þessu starfi átti Ingunn óskerta virðingu og velvild allra, sem þar áttu hlut að máli. En þar sem mannkostir Ingunnar, að mínu áliti, lýstu sjer best, var í uppeldisstarfi hennar. Það var aðdáan- legt hve auðvelt henni veittist að ávinna sjer ást þeirra barna, sem hún gekk í móðurstað. — Þeim hjónum varð ekki barna auðið, en þau tóku 4 börn til fósturs, tvo drengi og tvær stúlkur, og ólu þau upp sem bestu foreldrar. Þar tók Ingunn að sjer móðurskylduna og lagði í það starf móðurumhyggjuna í sinni fullkomn- ustu mynd. — Hún átti líka því láni að fagna að vera bæði elskuð og virt af fósturbörnunum. — Skáldin og aðrir þeir, sem fallegast mæla, hafa kveðið móðurást- inni það lof, að þar nái mannssálin sínu fegursta göfgi. Er það næsta eðlilegt, meðan mannlegar tilfinningar eru að einhverju metnar. En þar sem forsjónin neitar um hina fyrstu móðurgleði, þarf engu minni sálargöfgi eða sjálfsfórn til að inna af hendi móðurstarfið með fylstu sæmd. — Þó að fósturbörn Ingunnar hafi í besta máta notið ástar og umhyggju hennar, þá má fullyrða að öli þau börn og unglingar, sem áhrif hennar náðu til, hafi góðar minningar til þess að rekja. — Sá sem þetta ritar átti því láni að fagna að dvelja samvistum við hana öll uppvaxtarárin í sambýli. Jeg átti þá bestu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.