Hlín - 01.01.1939, Blaðsíða 75

Hlín - 01.01.1939, Blaðsíða 75
Hlín 73 bæjum og sveitum, svo tækplega er nú nokkurt heim- ili á íslandi, sem ekki nýtur góðs af vjelprjóni. — Handprjón er og iðkað í stórum stíl víðsvegar um land, skólarnir veita fræðslu, auk heimilanna. Námskeið eru og haldin til og frá um landið í vjelprjóni. Þessi iðja öll er því á góðum vegi, og eykur mjög mikið notkun ullarinnar í landinu. — Með þeim tilraunum, sem verið er að gera um framleiðslu á sjerstaklega vönduðu ull- arbandi, bæði fyrir handprjón og vjelprjón, mun inn- flutningur á útlendu ullarbandi minka að mun, enda þarf svo að vera. (Prjónlessýningarnar í Reykjavík). En fleira þarf landsfólkið til fatnaðar, híbýlabúnaðar og rúmfatnaðar en það, sem prjónað er og í verksmiðj- unum unnið. Þær klæðaverksmiðjur, sem til eru, geta ekki afkast- að meiru af vefnaði en þær gera, nfl. unnið fataefnin handa landsmönnum; sú framleiðsla hefur stórum auk- ist vegna innflutningshaftanna hin síðari ár. En það er margt fleira, sem okkur vantar af vefnaði og það verða aðrir að inna af hendi. — Jeg hef hjer fyrir framan mig skrá yfir 50—60 vefjarkonur til og frá um landið, sem allar eru svo vel að sjer í vefnaði, að þeim má vel trúa fyrir framleiðslu til sölu, og hafa flestallar þær ástæður, að þær mundu geta ofið nokkuð af söluvarn- ingi, og sumar mikið. Það sem sjerstaklega þyrfti að vefa er: Húsgagnafóður, handklæði og dúkar, ýmislegt efni til sængurfatnaðar o. fl. Það ætti einnig að verða framleitt efni til sporthúfugerðar, sem verksmiðjurn- ar gefa sjer ekki tíma til að sinna vegna annríkis, en fyrir báðar þær iðnstoíur vantar tilfinnanlega íslenskt efni. Einnig ætti að mega vinna í landinu efnið í vinnufötin, sem framleidd eru í stórum stíl nú orðið innanlands. Fjölmargt af þessu mætti vinna í smærri bæjum út um land og í sveitunum, eða yfirleitt þar sem hús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.