Hlín - 01.01.1939, Page 117

Hlín - 01.01.1939, Page 117
Hlín 115 fjelagsins og nokkrar tekjur af heyskap seinni árin. Eignir fjelagsins eru nú um 7000 krónur. — Þessi upp- hæð er ekki nærri nóg til að starfa sem vera ber, en þetta er sá fjársjóður, sem segja má að við höfum í arf þegið frá stofnendum og starfsmönnum fjelagsins fyrstu 60 árin. Okkur er skylt að auka upphæðina og ávaxta það pund, sem okkur er í hendur lagt, en ekki að grafa það í jörðu með aðgerðaleysi og dáðleysi. í þessi 60 ár hafa að meðaltali verið 12 menn í fjelag- inu árlega, það er lág tala, en til glöggvunar skal þess getið að í sveitinni var við stofnun 80—90 manns, en nú 50—60 manns. Flestir hafa fjelagar orðið 25, árið 1925, en fæstir 6, 1901. — Stofnár fjelagsins voru þeir 22, það má því segja að stofnendurnir hafi sáð þeim fræ- kornum, sem skotið hafa frjóöngum fljótt og vel. En þá komu þurkar og næðingar, sem töfðu mjög fyrir framhaldsþroska og gróðri nýgræðingsins. — Hin síðari ár hafa fjelagar aldrei orðið færri en um 20, eða nálega Vs sveitarmanna. Má telja það allháa tölu, þegar tekið er tillit til fólksfjölda sveitarinnar og fjelagslyndis og eðliseinkenna íslendinga, yfirleitt. — Það er mjer mikið gleðiefni, að nú síðustu árin hafa unglingarnir gengið í fjelagið næstum jafnótt og þeir komast af barnsaldr- inum. Sú mun koma tíð, því trúi jeg statt og stöðugt — að allir Loðmfirðingar muni í fjelagið ganga jafnskjótt og þeir komast af barnsaldrinum. — Þegar Loðmfirðingar hafa náð svo háu fjelagslegu siðgæði, þroska og menn- ingarþrá — þá er fjelaginu borgið og sveitinni líka. Hjer hefur verið dregin upp ofurlítil mynd af Fram- farafjelagi þessarar sveitar, starfsmönnum þess og stofnendum. Jeg er viss um að sú von og sú ósk hlýtur að vera ráðandi hjá okkur, að fjelag þetta megi dafna og þroskast, eflast og blessast til hagsældar og fram- fara þessari sveit og halda þannig minningu hinna hug- 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.