Hlín - 01.01.1939, Blaðsíða 151

Hlín - 01.01.1939, Blaðsíða 151
Hlín 149 fatnað til heimilisins, bæði karla- og kvennafatnað. Svo prjónar einn drengurinn minn alt á prjónávjel, sem jeg þarf. Unnur Kristinsdóttir, Núpi í Dýrafirdi skrifar: — Hvað ætli jeg geti sagt yður um heimavinnu okkar hjer í Mýrahreppi! Við reynum að vinna það sem við getum fyrir heimilin, lítið til sölu, en heimilin þurfa nú sitt. Það er mikils virði að geta unnið upp á sig og sína, Jpví þá fyrst eru möguleikar til að geta lifað frjálsu líf. — Hólmfríður systir vefur þó nokkuð og selur. Nti er hún að vefa langan treflavef og áður óf hún góifdreglavef, bæði úr bandi og tuskum, voru þeir mjög fallegir. — Hún vinnur einnig mikið úr skinnum. — Maðurinn minn, sern er kennari lijer við skólann, hefur búið út spólurokk, sem gengur fyrir rafmagni, ntjög einfalt verkfæri, en spólar bæði fljótt og vel. Úr Skaftártungu er skrifað: — Kristín Sigurðadóttir á Búlandi vann að öllu Ieyti endurgjaldslaust fyrir fjelagið altárisklæði, sem Grafarkirkju var gefið, var það ofið eftir teikningu Tryggva Magnússonar, málara. — Fyrir nokkru var byrjað á að gróður- setja trjáplöntur í kirkjugarðinn hjer í sókninni, bæði reyni og birki, einnig var nokkuð af blómplöntum sett á nókk'ur leiði í garðinum. Vonuni við að þetta beri þann árangur, sem ætlast var til. — Við höfum gengið í Samband sunnlenskra kvenna, tókum við þá ákvörðun meðal annars til þess, að kenslukonur okkar, sem hafa fengið litla þóknun, hefðu betri kjör ef unt væri. Heimilisiðnaðarfjelag Islands, Reykjavík, annaðist s. 1. vetur um saumanámsskeið í Reykjavik, en bærinn kostar þau að öllu Ieyti (eitt af þeim fáu málum, sem allir flokkar í bæjarstjórn veita einhuga fylgi). Nemendur voru frá 14—50 ára. — Stutt námsskeið (20 kvöld) voru haldin, 4 fyrir jól og 4 eftir. Reglan að liúsmæður sitji fyrir. Helmingi fleiri sóttu en komust að. — Tveggja mánaða námsskeið, eitt fyrir jól og tvö eftir, voru hald- in fyrir ungay stúlkur, 4 stundir á dag. Alls sóttu 260 konur kenslu á námsskeiðunum. — Kennarar vorn 4 og hverjum ætlaðir 10 nemendur. — Fjelagið styrkti handaviniumámsskeið í nær- liggjandi sveitum og kauptúnum. — Fjelagið útvegar vefjarefni og áhöld um Iand alt. Akureyri: — Uni 3000 pör af leistum hafa verið framleidd á árinu og 124 handprjónaðar peysur. Iðnfjelag Sauðárkróks, sem stendur fyrir franileiðslu grófu háleistanna þar á staðnum, hefur s. I. ár greitt í vinnulaun fyrir spuna, bandþvott og leistaprjón um 5000 krónur. Láta ntenn mjög vel yfir þessari aukiui atvinnu á staðnum. Frá Heimilisiðnaðarfjclagi Isafjarðar og nágrennis er skrifað:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.