Hlín - 01.01.1939, Page 105

Hlín - 01.01.1939, Page 105
Hlm 103 ir aldrei hjú sín, ef þau fara að ráðum hennar, en kref- ur af þeim sparsemi og nægjusemi. — Tíðar kaupstaða- ferðir er henni lítið um eða önnur langferðalög, nema í brýnustu nauðsyn sje. — Og við ferðamennina er hún ekki síður kröfuhörð. Hún heimtar af þeim mikið’ þol og þrautseigja, þá ekki síður aðgætni við vötn og jök- ulsprungur. — En alt þetta er í raun og veru auðráðið af staðháttunum. — Hitt er ef til vill ýmsum miður kunnugt um, að völskurnar hafa enn ekki lagt leið sína yfir torfærurnar og inn í þessa sveit, og er það skiljanlega mikils virði fyrir sveitina. — En hitt er þó enn merkilegra — þó að ýmsu leyti nokkuð hliðstætt þessu með völskurnar, — að talið er að „menningar- spillingin“ hafi enn ekki flust inn þangað að neinu leyti, og því til sönnunar er það haft, að munnleg um- mæli og loforð Öræfinganna sjeu í flestum tilfellum jafngóð, ef ekki betri, en vottfestir samningar frá sum- um stöðum annarsstaðar á landi voru. P. | Mataræði. Minningar úr Mývatnssveit. Eftir Guðbjörgu sál. Stefánsdóttur í Garði. Eftir að jeg las greinina „Nýmæli“ í 18. árg. „Hlín- ar“ 1934, rituð af frú Ragnhildi Pjeturdsóttur, hef jeg nokkuð hugleitt, hvort jeg mundi geta lagt þar nokkur orð í belg um matargerð og tilhögun máltíða á æskuár- um mínum og sðgnum eldra fólks og áfram til þessa dags, eða yfir 60—70 ár. — Verður það þó alt takmark- að, miðað við þröngt verksvið og fábreytta reynslu sveitakonunnar. — En ef konur í öllum landsfjórðung- um víkjast vel undir þessa málaleitun, gætu frásagn- ir þeirra orðið fjölbreyttar, því svo eru ástæður og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.