Hlín - 01.01.1939, Blaðsíða 148

Hlín - 01.01.1939, Blaðsíða 148
146 Hlín aði hugfangin á ræður og söng 1. desember. — Þá opnaðist ný hugsjón í mínu andans ríki, hugsjón, sein jeg veit að rætist. Jeg trúi á Guð og það góða í lífi manna. Þótt óveðursskýin sjeu dökk núna yfir Evrópu, trúi jeg *tð rjettlætissólin sigri um siðir. — Einnig trúi jeg, að við íslendingar hjerna megin hafsins mikla eigum eftir að vakna til meðvitundar um dáðieysi vort viðvikjandi »ástkæra ylhýra málinu, allri rödd fegri«, því ef íslenskar mæður, sem eru giftar hjerlendum mönnum, geta kent börnum sínum ís- lensku, því skyldi þá ekki mega gera hið sama, þegar báðir for- eldrarnir eru af íslensku bergi brotin. — Það vanta bara vöku- menn og vökukonur og ötulan »Korporal«. — Það þarf líka að koma því inn í tilfinningalíf æskunnar, að þetta mál sje þess virði að læra þáð. — Jeg hef nú dálitla reynslu fyrir mjer í þessum efnum og gæti talað lengi við þig um þetta mál. Mjer er það mjög kært, en þetta verður að duga núna. — Gaman væri að sitja við snarkandi arineld og. tala við ykkur Margrjeti um þessi efni nú á jólunum. Úr jökulfjördum er skrifað: — Hjer hefur verið ágæt tíð í alt sumar og grasspretta ágæt og nýting góð á heyjum og gott útlit með garðávexti. — Við borðuðum fyrst kartöflur úr garðinum hjerna 26. júlí. — Jeg setti niður 10.—14. maí, kartöflurnar, og sáði til gulrófna rjett á eftir. I júlíbyrjun fórum við að borða næpur, salat og grænkál og höfum borðað garðávexti á hverjum degi síðan. — Jeg setti niður 300 pund af kartöflum og hef von um að það iánist alt vel, engin kartöflusýki liefur gert vart við sig hjer um pláss. — Við höfðum gott af því að Ragnar Ásgeirs- son, ráðunautur, og Kristinn á Núpi komu hingað, mig minnnir að það sjeu 3 ár síðan. Þeir hjeldu hjer fundi og hvöttu til auk- innar garðræktar. Eftir það fóru flestallir að stækka garðana og hlynna betur að þeim, og eru allir þeim þakklátir fyrir komuna. Satt er það, að nafnið Jökulfirðir er kuldalegt, en oft er hlýtt hjer hjá okkur, og ef þú kæmir hingað að Leirá, næsti bær við mig og jökulinn, í góðu veðri um miðsumar, trúi jeg ekki öðru en þjer litist vel á þar. — Leirufjörður, sem rennur í kvísltun um rennsljettar, grænar eyrar til sjávar, jökullinn fyrir framan, en grænar hlíðar beggja megin með klettabeltum að ofan. R. ]. Ljósmóðir á Vesturlandi skrifar: — Jeg er nýbúin að sauma mjer kápu og reiðföt úr heimaunnu vaðmáli með sauðarlitum, þráðurinn: 2 ljósmórauðir, 3 sauðsvartir. — ívafið sauðsvart. — Það þykir mörgum laglegt, jeg óf það sjálf, en þráöurinn var spunninn, og að mestu ívafið líka, eftir móður mína, sem þá var 85 ára gömul, en er nú 90 ára, og er hjá mjer, en getur nú ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.