Studia Islandica - 01.06.1976, Page 11

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 11
1 INNGANGUR 1.0 I ritgerð þessari er ætlunin að athuga hvaða mynd íslenskar bamahækur gefa af íslensku þjóðfélagi. Með hug- takinu barnabækur er átt við skáldverk, sem eru sett á almennan markað í bókaformi handa börnum og ungling- um, og oftast skilin frá bókum handa fullorðnu fólki í hókaverslunum og almenningsbókasöfnum. Athugunin nær yfir harnabækur ellefu ára, og í inngangskafla verður reynt að segja frá vali hókanna og vinnslu upplýsinga úr þeim. í síðasta hluta inngangskaflans verður fjallað sér- staklega um gerðir bókaflokka eða seríubóka, eins og þær eru oft nefndar. 1.1 Bækurnar sem valdar voru komu allar út á árunum 1960—1970 að báðum árum meðtöldum. Þær eru allar eftir nafngreinda íslenska höfunda, en fjórar þeirra eru ekki frumsamdar á íslensku. Það eru bækur Jóns Sveins- sonar, Á Skipalóni, Borgin við sundið, Nonni og Manni og Sólskinsdagar, sem voru endurútgefnar í ritsafni höfundar á þessum árum. Til að leita uppi þær barnabækur sem komu út á tíma- bilinu var ætlunin í fyrstu að nota Árbækur Landsbóka- safns Islands, en það reyndist ekki sem best. Flokkun ár- bókanna á bókum í barnabækur annars vegar og skáld- sögur handa fullorðnum hins vegar er oft ónákvæm. Sem dæmi má nefna, að sagan Vetrarævintýri Svenna í Ási eftir Jón Kr. ísfeld er flokkuð með skáldsögum, þótt hún hafi undirtitilinn „barna- og unglingasaga“. Til samanburðar við listann, sem safnað var á úr árbók- unum, athugaði ég Bókaskrá Bóksalafélags íslands sömu ár og fann þar nokkrar bækur í viðbót.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.