Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 33

Studia Islandica - 01.06.1976, Síða 33
31 Una hefur ekki tíma til að vera í búleik allan daginn eins og stúlkumar í Ævintýri í sveitinni (350). Það er svo óttalega erfitt að þvo þetta stóra baðstofu- gólf. Hún nær ekki yfir nema pínulítinn blett í einu, af því að handleggirnir hennar eru svo ósköp stuttir. Og allt er svo þungt og erfitt í vöfum, stóra tréfatan með vatnhau og kassinn með sandinum. Og strigatuskan er svo hörð og stór. (102, bls. 29) Þetta þarf að gera, og það þarf líka að þvo upp ílátin, setja saman skilvinduna, sækja hesta og kýr, slægja fisk og klappa sokkaplögg. Una er ekki komin í sveitina til að leika sér. En á milli birtir til, þá fæst leyfi til að fara í ferðalög, eða farið er í ferðalög án leyfis, sem er ennþá skemmtilegra. Mjög algengt er að börn úr borg og bæ séu send í sveit. Sögur af þeim skiptast aðallega í tvo staði. 1 nokkrum sögum em brekaböm send í sveit til þess að bæta ráð sitt og verða að manni. Dæmi um þetta em Atli í 102, Gaukur í 217, Maggi í 263, Ásgeir í 269, tví- burarnir Viktor og Viktoría í 324 og Lóló í 328. 1 þessum sögum hefur sveitin bætandi áhrif. 1 sögunni um Frissa (214) er hann sendur á hæli fyrir vandræðadrengi í sveit, þar sem einnig er rekinn nokkur búskapur. Frissi hefur sérstaka ánægju af að umgangast æmar, og bústörfin breyta honum með öðm í nýjan og betri dreng. 1 sögunni Bömin frá Víðigerði (209) gengur hins vegar illa að tjónka við borgarbarnið, Kristján, og sveitin hefur líklega síst áhrif á hann til góðs. f nokkmm sögum, einkum drengjasögum, fara sögu- hetjur í sveit til þess að geta betur sýnt hvað í þeim býr. Sveitalífið er þá notað sem bakgrunnur ævintýra og jafn- vel bófahasars. Doddi í 201 er sendur á sveitaheimili þar sem bóndinn reynist vera smyglari, og drengurinn strýkur að lokum frá honum. Þegar krakkamir í 233 eru sendir í fjárleit til fjalls, rekast þeir á þjófa í felum. Óli og Maggi lenda í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.