Studia Islandica - 01.06.1976, Page 62

Studia Islandica - 01.06.1976, Page 62
60 Faðir Árna, aukapersónu í Bítlar eða Bláklukkur (316), er drykkjumaður, en Ámi spjarar sig vel þrátt fyrir það. Foreldrar tvíburanna í seinni sögunni um Hönnu Maríu (324) eru bæði óreglusöm, og virðist það hafa haft varan- leg áhrif á stúlkuna. Drengurinn er ekki orðinn eins spillt- ur. Aukapersónan Tóta í Kötlubókunum (328—31) á við örðugleika að etja vegna drykkjuskapar móður sinnar. Henni er komið fyrir á góðu heimili, en það virðist ekki ætla að leysa vanda hennar að fullu. Gallinn á þvi að láta aukapersónur glíma við vandamál í sögurn er einkrnn sá, að þá finnur höfundur ekki þörf á að kafa eins djúpt niður í þau, og minna er tekið eftir því, þótt yfirborðslega sé mn þau fjallað og þau séu óleyst í bókarlok. Þau koma lesendum ekki heldur að gagni nema helst sem viðvörun, þeir fá ekki að þroskast í glímu við vandann með söguhetju. Nokkuð algengt er að það valdi barni eða imglingi erf- iðleikum í sögunum, að móðir eða faðir gifti sig. Hjalti (237, 255) virðist aldrei hafa þekkt föður sinn og móðirin er honum afar kær. Það er honum mikið áfall, þegar hún giftist manni, sem Hjalti hefur, að því er sjá má á sögunni, aldrei hænst að. Hjalta er ekki sagt, hvað til stendur, fyrr en sama dag og athöfnin á að fara fram, hann fær engan tíma til að átta sig. Hann íhugar mn skeið alvarlega að drekkja sér, en hverfur þó frá því. Það tekur Hjalta langan tima að komast yfir þessa sorg. Palli (272, 277) missti móður sina þremur árum áður en saga hans hefst, og faðir hans gifti sig aftur ári eftir lát konunnar. Stjúpa Palla er hvorki góð né vond við hann, og Palli áfellist ekki föður sinn fyrir að gifta sig aftur. En Palli verður ekki hændur að stjúpu sinni og hún verður lítilmótleg í samanburði við móðurina. — Söng mamma þín oft fyrir þig, þegar þú varst ungur? — Já, hún kunni fjölda af lögum. Ég lærði mörg lög af henni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.