Hlín - 01.01.1939, Page 26

Hlín - 01.01.1939, Page 26
24 Hlín skaparraun, þá er til þess kom að hjálpa og liðsinna, en það var oftar en tölu verði á komið. Varla var hægt að hitta svo á, minsta kosti á síðari árum, að ekki væri á Gautlöndum einhverjir nauðleit- armenn þeirra hjóna. Tóku þau oft sjúka menn og hruma langtímum saman á heimili sitt til þess að þeir ættu betri kost á hjúkrun og aðhlynningu en þeir gátu fengið annarsstaðar. Var það oftast húsfreyjan sjálf, er bætti því við sín mörgu störf að hjúkra sjúklingun- um með eigin höndum. Fátækum mönnum gáfu þau mat, klæðnað og aðra góða hluti. Þau fóstruðu fátæk börn um lengri eða skemri tíma, og þeir menn, er á uppvaxtarárum voru nokkuð á Gautlöndum, jafnvel þó þeir væru ekki nema fá ár vinnumenn, urðu flestir vel að manni. — Má af því marka, hve góð áhrif veran á Gautlöndum hafði á þá. — í öllu þessu voru þau sam- taka, svo æ vildu það bæði, er annað vildi. — Sambúð þeirra var hin besta til dauðadags, og komu þó þeir at- burðir fyrir, er oft verður til að spilla heimilisfriði og samlyndi, en með stillingu og hreinskilni björguðu þau sjer úr þeim vanda.“ — Börn Jóns og Sólveigar komust 9 til fullorðinsárá, 6 synir og 3 dætur. Námu 4 skólalærdóm og urðu 3 þjóðkunnir m'enn: Kristján Jónsson, háyfirdómari og ráðherra, Pjetur Jónsson, einnig ráðherra og Stein- grímur Jónsson, bæjarfógeti. — Sátu þeir feðgar, Jón og Pjetur, á Alþingi til dauðadags frá því þeir voru fyrst til þess kjörnir, sem meðal annars ber vott um vinsældir þeirra. — Öll voru börnin vel ment og góð- um gáfum gædd. Má lesa nánar um nöfn þeirra í æfi- minningum þeirra feðga í „Andvara“ 1890 og 1929. Þau hjón, Jón og Sólveig á Gautlöndum, dóu bæði sama ár 1899. Hann, eins og kunnugt er, á leið til Al- þingis, fjell af hesti og var fluttur að Bakkaseli í Öxna- dal og dó þar 26. júní, og minna ýms atvik þar að lút-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.