Hlín - 01.01.1939, Page 43

Hlín - 01.01.1939, Page 43
Hlín 41 grunar eða dreymir um. — Við sjáum þetta og reyn- um, en hugsum lítið — og launum fátt, oft og einatt. — Þótt við gætum umvafið hana mömmu okkar í all- an þann kærleika, sem við eigum til, þá verðum við samt ekki megnug að endurgjalda alt, sem við þiggj- imi. — En það sorglega er, að við látum oft ógert það, sem mundi gleðja hana, og það ekki síður í því smáa, sem kallað er, en hinu stærra, og við gleymum oft að sýna henni nærgætni. Við getum líklega ekki gert okkur í hugarlund, hve næm hún verður fyrir öllu, þegar við eldumst, og eins og vöxum frá henni. Því það undarlega er, að þótt við vitum vel, að hún er og verður altaf besti vinurinn, sem við eigum, þá hættum við samt sem áður að fiýja í þetta skjól. — Margt getur valdið þessu, en alt gerist það hjá okkur sjálfum. — En hvenær datt okkur í hug, þegar við vorum lítil börn, að fara til annara en henn- ar með alt, sem gladdi og grætti? Og þegar okkur varð eitthvað á, hvert fórum við þá nema til hennar? Þegar hún var búin að fyrirgefa, þá vorum við líka komin í sátt við Guð. Það er því bæði fagurlega sagt og heilagur sannleikur þetta: „Og bæri jeg heim mín brot og minn harm, þú brostir af djúpum sefa. Þú vógst upp björg á þinn veika arm, þú vissir ei hik éða efa. í alheim jeg þekti einn einasta barm, sem alt kunni að fyrirgefa“. Þetta er nú reynsla skáldsins, djúpvitra og víðförla, að af öllum þeim mannssálum, sem hann hefur kynst og kannað, er ein einasta, sem hann treystir til að fyrirgefa alt. Jeg man að einu sinni átti jeg tal við vinstúlku mína um mann, sem við höfðum lesið um, að ætíð hefði haft
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.